Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 30

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 30
150 SÉRÆFING OG SAMÆFING EIMREIÐlN svo á sem framförin sé því að þakka, sem sameiginlegt se séræfingunum og lokaprófinu. Hið sameiginlega getur verið tvens konar: Annars vegar læra menn á séræfingunum að- ferðir, sem koma að haldi við lokaprófið, Iæra að beita ser við viðfangsefnið, hins vegar getur sama efni endurtekist að nokkru leyti, og við að kynnast því, fær maður betri tök á þv'- Coover og Angell æfðu 4 menn í því að greina mun a styrkleik tóna, en frumprófið og lokaprófið var fólgið 1 ÞVJ að greina blæbrigði af gráum lit. Mennirnir reyndust betn 1 því, eftir æfinguna með tónana, en áður. Þeir æfðu menn 1 að flokka spil og prófuðu þá fyrir og eftir í vélritun þóttust finna framför, er stafaði af séræfingunni. Thorndike heldur þó fram, að framförin í vélritun skýrist nægileS2 a æfingunni, sem þeir fengu við frumprófið. Ebert og Meumann gerðu (1904) tilraunir með minnið. Es þýði hér orð Meumanns sjálfs, þar sem hann gefur yfirlit um tilraunirnar og niðurstöðu þeirra: »Fyrst létum við nokkra stúdenta, dósenta og kennar3 (samtals 6 menn) ganga undir frumpróf, til þess að fá ems' konar þverskurð minnisins; við prófuðum þá minni þeirra með ýmsum viðfangsefnum, hvað þeir gætu numið af tölum- bókstöfum, einstökum sundurlausum orðum, ítölskum orðum með þýðingum, meiningarlausum samstöfum, vísum og setn- ingum í óbundnu máli; því næst hve vel þeir geymdu í minm meiningarlausar samstöfur, ítalska orðalista með þýðingum- kafla í óbundnu máli, vísur og smámyndir. Þá voru þeir látmr æfa minnið daglega í 30 daga á einu efni, sem sé á því a^ læra samstöfuþulur. Eftir þennan æfingartíma endurtókum þennan þverskurð minnisins, til að sjá, hvort framfÖr hefð' orðið í öllum greinum minnisins, er prófaðar voru í fruu1' prófinu; því næst var aftur tekið til að æfa sig á samstöfu- þulum (15—30 daga) og síðan enn á ný tekinn þverskurður minnisins. Niðurstaðan var sú, að hjá öllum reyndum höfðu allar greinir minnisins tekið framförum við það að laera sam stöfuþulurnar, og framförin var í sumum greinum mjög mm - Þarna hafði því samæfing ýmissa greina minnisins átt ser stað. Sérstaklega er það mikilsvert, að þessi samæfing kemur að meira haldi fyrir þær greinar minnisins, sem skyldastar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.