Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 36

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 36
EIMREIÐIN Lárviðarskáldið ]ohn Masefield. Eftir Richard Beck. Nýlega urðu konungaskifti í Bragahöll Englendinga. Robert Bridges, sem um langt skeið hafði skipað lárviðarskálds- sessinn með sæmd, féll að velli snemma í apríl 1930. Að sjálfsögðu varð tíðrætt um það, hver kjörinn myndi til að fylla hinn auða konungssess. Vmsir voru nefndir til, því a^ Englendingar eiga mörg ágætisskáld, sem vel hefði setið bekkinn. En ríkisstjórnin, sem ræður vali skáldjöfursins, þóí* Englakonungur útnefni hann, krýndi John Masefield Iárviðar- sveignum. Er það dómur langflestra, að hann hafi bæði viturlega og réttlátlega kjörinn verið. Masefield hefur tekist það, sem næsta sjaldgæft er, ■— a^ verða hvorttveggja í senn, skáld lærðu stéttanna og alþýð' unnar. Ljóð hans tala jafnt til allra hugsandi manna, hvar sem er í þjóðfélagsstiganum. En það er til marks um óven)U' lega lýðhylli hans, að 80,000 eintök hafa selst af heildarút- gáfu þeirri af kvæðum hans, sem prentuð var fyrir nokkruni árum (1923). Þá átti það einkar vel við, að verkalýðsstjórnin skyldi hefja þann manninn til lárviðarskáldstignar, sem nefndur hefur verið — og langt frá að ófyrirsynju — »skáld lýðræð' isins«, og verið hefur, eins og ljóð hans sýna bezt, dySSur málsvari lítilmagnans. Lárviðarskáldstignin er gömul í garði á Englandi. Að ÞV1 er næst verður komist, var John Dryden (1631 —1700) fyrstur sæmdur því virðingarnafni með konungsbréfi. Síðan hefur jafnan skipað verið opinberlega »lárviðarskáld« Englands- Fjarri fer að hæfustu mennirnir hafi ávalt valist í sessinn, en þó eru sum merkustu skáld Englendinga að fornu og nýlu 1 þeim hóp: Edmund Spenser, William Wordsworth og Alfred Tennyson, auk hinna fyrtöldu. Hefur það þótt, og þykir enn> hinn mesti heiður að verða lárviðarskáld. En þar fylgd> a^ur fyrri böggull skammrifi. Það var lengi sjálfsögð skylda lar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.