Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 38

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 38
158 JOHN MASEFIELD eiMREIÐIn viðarskáldsins að yrkja kvæði við hátíðleg tækifæri, en þ®r kvaðir eru nú úr sögunni og skáldið algerlega frjálst verka sinna. En fyr á tíð hlaut skáldið einnig að bragarlaunum ar' lega tunnu af dýrindisvíni, að líkindum til sálarhressingar- Þessi gamli siður er nú lagður niður, og fær skáldkonunS urinn í staðinn 27 sterlingspund úr ríkissjóði á ári hverju- Ekki alls fyrir löngu mintist fréttaritari einn á víntunnuna áðurnefndu við Masefield, en skáldið er bindindismaður. Svar aði hann því, að kátlegt myndi að sjá menn velta víntunnu upp á Boar’s Hill (Galtarhól), en svo heitir bústaður Mase- fields ? nánd við Oxford. Glettin eru atvikin. Fyrir þrjátíu og fimm árum síðan uar Masefield réttur og sléttur veitingaþjónn í drykkjukrá ? ^evV Vork. Nú skipar hann virðingarsess mestan meðal enskra skálda. IL ]ohn Masefield er lögfræðingssonur, fæddur 1. júní 1S74 i Ledbury á Vestur-Englandi. Ungur misti hann foreldra sína og ólst upp hjá frænku sinni í nefndum bæ og þar 9e". hann í barnaskóla. Honum brann snemma æfinfýraþrá í blóð*> og voru honum því innisetur illa að skapi; þótti honum stórum betra að fara í gönguferðir um nærliggjandi skóga og kanna þar ókunnuga stigu. Á fermingaraldri var hann ráðinn káetu drengur á kaupskip, og næstu þrjú árin var hann stÖðuS í förum. Kyntist hann í sjón og reynd fjarskyldum þjóðun1 og löndum og varð þaulkunnugur sjómönnum og sjómensku- Margbreytl reynsla þessara ára var honum ágætur skóli. °ð þaðan er honum kominn efniviðurinn í mörg snildarkvæ 1 hans og fjölda sagna hans. Masefield tók snemma ástfóstri við skáldskapinn. Að eiS,n sögn fór hann að yrkja drengur að aldri. Eigi mun því 0 ' mælt, að það hafi frá æsku verið löngun hans og markmi að gerast rithöfundur. Saddur á sjóferðum gekk hann af skip* í New Vork í apríl 1895, blásnauður að kalla. Hafði hann nú ofan af fyrir sér með ýmiskonar lausavinnu; var um tmm. sem fyr var vikið að, veitingamaður í vínkrá einni, alkunnri á þeirri tíð; og síðan vann hann í tvö ár í gólfdúkaverk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.