Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 40

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 40
160 JOHN MASEFIELD EIMREIÐ*N skáldsagna hans. Skemtileg og vel sögð er einnig skáldsaga0 Odtaa (1926). Allra síðustu rit hans, The Wanderer of Liver- pool (1930) og Minnie Maylow’s Story and Other Tales and Scenes (1931) eru fyllilega samboðin lárviðarskáldinu, bæði að efni og listfengi. Auk lárviðarskáldstignarinnar hefur öðrum virðingum riSn| yfir Masefield. Konunglega Bókmentafélagið brezka ssernd' hann skáldskaparverðlaunum sínum 1912 og kjöri hann heið' ursfélaga árið eftir. Þá hafa tveir víðfrægustu háskólarnir ensku gert hann að heiðursdoktor sínum. Nægir þetta til a5 sýna, hversu traustum fótum frægð hans stendur. III. Masefield hefur verið nefndur lárviðarskáld hafsins OJ'f poet laureate of the sea). Vel myndi honum sæma það heiti- Hann hefur ort merkileg sævarljóð og sérkennileg, sem hefðn trygt honum virðulegan sess meðal enskra ljóðskálda. ÞesS1 ljóð hans er einkum að finna í kvæðasafninu Salt Water Ballads. Flest eru þau í söguformi, óhefluð en áhrifamiki, glöggar myndir úr lífi sjómanna. Lýsa þau að jafnaði storm um eða skipbrotum, eða á aðra hönd skammvinnum fagnaðar stundum sjómanna, meðan skip þeirra liggja í höfn. Þá er flokkur kvæða þessara bygður á söngvum þeim, sem sjómenn kyrja við hin ýmsu störf sín á skipsfjöl, svo sem þegar akkeri er vegið eða seglum ekið. Og öll eru kvæði þessi á kjarn- miklu, óprúðu máli sjómanna, sem Masefield hafði drukkið ' sig á árum þeim, er hann átti heimili í stafnklefa þeirra. Þa er því ósvikinn sævarhreimur í þessum kvæðum. Mun óhæ mega segja, að ekkert enskra ljóðskálda hafi lýst lífi sjómann3 af jafnmikilli nákvæmni, skilningi og djúpskygni sem Masefiel Eflaust þykir sumum nóg um ruddalegt sjómannamál hans og um bersöglar lýsingar hans; lesandinn horfist hér í augu V1 sjálfan raunveruleikann, en gull er þar með soranum — gnSS fegurðar. í kvæðinu »Sea-Fever« (»sævar-hungur« maetti ka það á íslenzku) lýsir skáldið fagurlega og kröftuglega, svo a bergmálar í hverri sævarelskandi sál, seiðmagni hafsins. Engu ólistrænni eða áhrifaminni eru þau kvæði hans, sem dásama fegurð fjarlægra hafshluta. í Ijóð sín um Indlandseyjar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.