Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 47

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 47
EimRE1Ðin JOHN MASEFIELD 167 'fnni og hafi. Hvernig, sem á móti blés, fylgdi hann hiklaust eiosögn listhneigðar sinnar og fegurðarástar. Málarinn druknar myndir hans glatast, en í kvæðinu, sem lýsir hugsjónaást ans og þjáningum, hefur Masefield áorkað því með penna Slnum, sem málarinn fékk eigi afrekað með litskúfnum. Feg- Ur^ skipsins, fegurð dagrenningar og miðnætur og hátign sformsins hlæja oss við sjónum í kvæðinu í ógleymanlegum mYndum. f kröftugustu köflum þess sjáum vér fjallháar, hvít- e^ar öldurnar >sleikja« skipið »löðrandi tungum*, og segja ma, að vér heyrum æðandi storminn hvína í rám og reiða. The Daffodil Fields (Fíflaekrur) er sorgarsaga konunnar, Sem unni æfintýramanninum, er eigi elskaði hana, en dáði uðeins fegurð hennar. Dregur kvæðið nafn af fíflabreiðunum a bökkum lækjar eins í Shropskíri. Þrjár ættir, Gray, Keir °9 Occleve koma hér við sögu. Nicholas Gray liggur á bana- s®nginni, en Michael sonur hans er fjarverandi. Mary Keir °9 Lionel Occleve koma að heimsækja hinn deyjandi öldung, °9 linnir Mary ekki látum fyr en sent er eftir Michael. Mary e9 Lionel halda til símastöðvarinnar, en á leiðinni tjáir Lionel W'arY ást sína, en hún kveðst unna Michael, sem eigi endur- ást hennar. Að föður sínum látnum sezt Michael um !Ím3--að _hjá Keir-fólkinu. Fyrir daglegar samvistir við Mary Uerður hann ástfanginn í henni, eða öllu heldur, hann lætur ^rífast af þokka hennar og blíðu. En æfintýraþráin rænir ann allri ró, honum leiðast heimahagarnir, og hann ákveður leita gæfunnar í fjarlægum löndum. Hann heldur til Ar- 9entínu, en heitir Mary að koma og sækja hana að þrem arUm liðnum. Líða nú árin þrjú, en engar fréttir berast af Michael. erðast Lionel þá til Argentínu að leita hans og finnur hann; Vr Michael þar með fríðleikskonu einni, spánverskri, og vill ei9i hverfa aftur í átthagana, því að honum finst þar of auflegt og þröngt um sig. Lionel snýr aftur til Englands og segir Mary alt af létta Um hagi Michaels, ber honum þó eigi ver söguna en rök s*anda til. Hefur Lionel á ný bónorð sitt við Mary, og fer Sv° að hún játast honum. Getur hún ekki að sér gert að storka Michael með því að senda honum fregnir af giftingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.