Eimreiðin - 01.04.1932, Page 47
EimRE1Ðin
JOHN MASEFIELD
167
'fnni og hafi. Hvernig, sem á móti blés, fylgdi hann hiklaust
eiosögn listhneigðar sinnar og fegurðarástar. Málarinn druknar
myndir hans glatast, en í kvæðinu, sem lýsir hugsjónaást
ans og þjáningum, hefur Masefield áorkað því með penna
Slnum, sem málarinn fékk eigi afrekað með litskúfnum. Feg-
Ur^ skipsins, fegurð dagrenningar og miðnætur og hátign
sformsins hlæja oss við sjónum í kvæðinu í ógleymanlegum
mYndum. f kröftugustu köflum þess sjáum vér fjallháar, hvít-
e^ar öldurnar >sleikja« skipið »löðrandi tungum*, og segja
ma, að vér heyrum æðandi storminn hvína í rám og reiða.
The Daffodil Fields (Fíflaekrur) er sorgarsaga konunnar,
Sem unni æfintýramanninum, er eigi elskaði hana, en dáði
uðeins fegurð hennar. Dregur kvæðið nafn af fíflabreiðunum
a bökkum lækjar eins í Shropskíri. Þrjár ættir, Gray, Keir
°9 Occleve koma hér við sögu. Nicholas Gray liggur á bana-
s®nginni, en Michael sonur hans er fjarverandi. Mary Keir
°9 Lionel Occleve koma að heimsækja hinn deyjandi öldung,
°9 linnir Mary ekki látum fyr en sent er eftir Michael. Mary
e9 Lionel halda til símastöðvarinnar, en á leiðinni tjáir Lionel
W'arY ást sína, en hún kveðst unna Michael, sem eigi endur-
ást hennar. Að föður sínum látnum sezt Michael um
!Ím3--að _hjá Keir-fólkinu. Fyrir daglegar samvistir við Mary
Uerður hann ástfanginn í henni, eða öllu heldur, hann lætur
^rífast af þokka hennar og blíðu. En æfintýraþráin rænir
ann allri ró, honum leiðast heimahagarnir, og hann ákveður
leita gæfunnar í fjarlægum löndum. Hann heldur til Ar-
9entínu, en heitir Mary að koma og sækja hana að þrem
arUm liðnum.
Líða nú árin þrjú, en engar fréttir berast af Michael.
erðast Lionel þá til Argentínu að leita hans og finnur hann;
Vr Michael þar með fríðleikskonu einni, spánverskri, og vill
ei9i hverfa aftur í átthagana, því að honum finst þar of
auflegt og þröngt um sig.
Lionel snýr aftur til Englands og segir Mary alt af létta
Um hagi Michaels, ber honum þó eigi ver söguna en rök
s*anda til. Hefur Lionel á ný bónorð sitt við Mary, og fer
Sv° að hún játast honum. Getur hún ekki að sér gert að
storka Michael með því að senda honum fregnir af giftingu