Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 48

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 48
168 JOHN MASEFIELD EIMKEIÐiN sinni. Kemur sú frétt honum til að hverfa aftur á fornar stöðvar. Þegar fundum þeirra ber saman, vaknar ást Mary 2 honum á ný, og hún hleypur á brott með honum, en seg>r þó manni sínum frá þeirri fyrirætlan sinni. Una ættingjar Lionels málalokum þessum hið versta, en Lionel, sem vissi að Mary unni honum ekki, vildi eigi þrönsva henni til samvista við sig. Þau Mary og Michael setjast nú að í nágrenni Lionels. Fer ekki hjá því, að þeir hittist keppinautarnir, og eigi lýkur fundum þeirra alt af friðsam- lega. Kemur þar að lokum, að þeir berjast úti á akri, særist Lionel til ólífis. Biður hann þá Michael að sækja ser vatn að drekka, en þegar hann er að færa honum það, rekur Lionel hann í gegn með hníf, sem hann hafði leynt á ser. Þegar Mary kemur að, er Michael dauður og Lionel að dauða kominn. Heyrir hann það síðstra orða, að hún harmar sáran dauða Michaels. Lík beggja eru flutt heim á Occleve- bæ. Vakir Mary við það heila nótt að tína og bera heim fegurstu vorblómin, sem hún getur fundið, til þess að skreyt3 með þeim hinsta beð elskhuga síns. Að þeim starfa Ioknum deyr hún í dögun. Verið getur, að sumum finnist ljóðsaga þessi eigi bera nægan svip virkileikans, að Mary hagi sér ekki sem sveita- stúlkur myndu gera í hennar sporum. En þess er þá a^ gæta, að skapgerð hennar er efldari þáttum ofin heldur en alment gerist. Og að öllu samanlögðu er Daffodil Fields< ef til vill, ágætust þessara víðfrægu ljóðsagna Masefields. ^ir kvæði þessu hvílir meiri tignarblær heldur en nokkuri hinna ljóðsagnanna, ekki sízt sökum þess, að bragarhátturinn er hægari og hátíðlegri. Skáldið gefur eigi tilfinningum sínum 0 lausan tauminn. Þær eru sem þung undiralda — hálffaknn eldur, en frásögnin fyrir það stórum áhrifameiri, og óvíða tekur Masefield ljóðformið fastari tökum. Hvergi eru mann- lýsingar hans gleggri. Með einni vísu bregður hann stundum upp mynd bæði af ytri ásýnd og skapgerð persónanna, t- af Mary. Meistarabragur er einnig á náttúrulýsingunum í Þessrl kvæði. Fimlega og frumlega notar skáldið fíflana (daffodilsl- Með lýsingu á þeim enda allir höfuðkaflar kvæðisins. Hversu lágar og illar sem hvatir þeirra kunna að vera, er við soS'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.