Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 49

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 49
E'MREIÐIN JOHN MASEFIELD 169 Una koma, þá skilur hver kvæðishluti eftir í huga lesandans mVnd hinna yndislegu, gullnu blóma. Og fíflarnir varpa eigi a^eins fegurðarblæ á frásögnina. Þeir eiga hlutverk kórsins í forngrískum leikritum. í lok hvers þáttar þessa harmleiks fella ^e*r» á óviðjafnanlegan hátt, dóm á sorgir mannanna, á þau örlög, sem þeir skapa sér með fávizku sinni og skammsýni. Eigi kæmi mér það á óvart, þótt bókfróðum lesendum ^lrr>reiðarinnar virtist The Daffodil Fields minna á Gunn- ^au9s sögu ormstungu að efni til. Því er þá heldur ekki að _Vna, að þangað sótti Masefield uppistöðuna í þessa ljóðsögu ®lna- I formálanum að einni heildarútgáfu kvæða sinna og e‘krita (The Poems and Plays of John Masefield, New Vork, 1918) getur hann þess, að hann hafi fundið efnið í The ^affodil Fields í neðanmálsgrein í bók Sir G. S. Mackenzies: Travels in Iceland (Edinburgh, 1812). En neðanmálsgrein sú, Sem um ræðir, er æði langur útdráttur (bls. 30—32, með smáu letri) úr Gunnlaugssögu. Eins og framanskráð lýsing á efni The Daffodil Fields sýnir, þá er þar aðeins að finna n°kkra höfuðdrætti úr frumsögunni íslenzku: keppinautana fu°> er unnu sömu konunni og berjast út af henni, og svik J^fafns við Gunnlaug, er hann sækir honum vatnið. Skáldið Uefur mjög lagað efnið í hendi sér, aukið við það og fært tað í nútíðarbúning. Aðalpersónurnar heita alt öðrum nöfnum en í sögunni; og það sem enn meiru varðar, þær eru alt °ðruvísi skapi farnar. Mun þó mega segja, að Michael og ^unnlaugur eiga sammerkt í því, að báðum svellur rík æfin- lýraþrá í brjósti. Mary á það sameiginlegt með Helgu, að Vfsta ást hennar sloknar eigi; þær eru báðar fastlyndar og sfórlyndar. Þó eigi sé um nánari líkingu að ræða milli The zffodil Fields og Gunnlaugssögu, er það engu að síður ^erkilegt, að sjálft lárviðarskáld Englendinga fann þar efni- vfðinn í eitt höfuðkvæða sinna. Og sæmd er að mega minn- asf þess, að hann er að eins einn margra merkisskálda, sem 9°tt hefur orðið til fanga í gróðurlindum fornrita vorra. Masefield hefur skráð mörg leikrit og fjölbreytt að efni. testir eru á eitt sáttir um það, að Tragedy of Nan sé áhrifa- ■Uest þeirra og að öllu merkast. Að efni er það náskylt ljóð- s°2unum — djarfmælt lífslýsing.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.