Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 52

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 52
172 JOHN MASEFIELD EIMREIÐlN garpmensku í meðferð Masefields. Vigdísi er svo lýst í sög- unni, að hún hafi verið »meiri skörungur í skapi< en bóndi hennar, enda var hún kona stórættuð — sonardóttir Olafs feilans. Eigi sópar heldur minna að henni í leikritinu. Og þessar miklu andstæður í skapgerð þeirra hjónanna auka stórum hinn dramatíska kraft leikritsins. Af síðari ritum Masefields er ljóðsagan Reynard the F°s sérkennilegust, enda telja sumir gagnrýnendur hana eitthvert allra bezta rit hans. Er þetta lýsing á refaveiði, en sú skemtun tíðkast mjög meðal heldra fólks á Englandi. Fyrri hluti kvaeð- isins er safn smámynda í ljóðum, gagnorðra en frábærleg3 skýrra persónulýsinga. Seinni hlutinn er frumlegur mjög, a^ því leyti, að þar er sögð veiðisagan frá sjónarmiði lágfótu- Með breyttum bragarháttum sýnir skáldið hversu henni er innanbrjósts: óró hennar, er eltingin hefst, hræðslu hennar og vaxandi þreytu og huglétti hennar, er hundarnir missa af henni; og síðan, er þeir finna slóð hennar, hve nærri ligSur’ að hún örmagnist af þreytu og hugsýki. En alt fellur í 1ÍU^ löð. Tófan sleppur heil á húfi, og kvæðið endar á fagurri náttúrulýsingu. Það er hressandi fjör í þessari ljóðsögu Mase- fields, og hvergi er rímfimi hans meiri. Framanskráðar lýsingar á nokkrum merkustu ritum Mase- fields eru auðvitað ærið ófullkomnar. Til þess að njóta kvaeða skáldsins, ljóðsagna hans og leikrita, verða menn að setjast við fætur hans sjálfs. Hér hefur einungis verið reynt til a^ vekja aíhygli íslenzkra lesenda á því, hvílíka andans auðleg^ rit hans geyma, og hafa þó fá ein rædd verið. Að rnálslokum skal svo vikið nokkrum orðum að skáldskaparstefnu Mase- fields og hlutdeild hans í nútíðarljóðagerð Englands. Höfuðeinkenni Masefields er hið bersögla raunsæi hans, og oft snýr hann upp dekkri hlið lífsins. Samt er hann ekki vonlaus svartsýnismaður. Hann skilur lesendur sína aldrel eftir með þá skoðun, að lífið sé einskis virði. Rit hans eru löngum þrungin lífsgleði og fegurðarást, jafnvel þegar hann velur sér harmþung og ömurleg sögu- eða kvæðaefni. Hann hreinsar hugi lesendanna, vekur þá til dýpri umhugsunar og lyftir anda þeirra á hærra flug, einkum þegar hann lýsir þvl’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.