Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 53

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 53
E'MREIÐIN JOHN MASEFIELD 173 ^versu djarflega sumir menn horfast í augu við grimm ör- lö9in, t. d. í Dauber. Beinnar ádeilu kennir ekki í ritum Masefields; eigi gerist hann heldur formælandi trúarlegra eða pólitískra sérskoðana. ^°num er nóg að bregða upp sönnum myndum úr lífinu flálfu, og hann lætur lesandann um það að draga ályktan- lrnar af þeim forsendum. Þó leynir Iífsskoðun hans sér aldrei. ttann á ríka samúð með öllum þeim, sem órétti eru beittir °9 halloka fara í lífsbaráttunni. Hann hefur eigi brugðist því he>ti, er hann gerði í kvæðinu »Consecration«, sem að framan Var rætt: — að tala máli smælingjans, hins lítilsvirta og 9leVmda. Allir, sem ljóðum unna, eiga Masefield skuld að gjalda. ^ann hefur opnað augu þúsunda fyrir list- og lífsgildi skáld- shaPar. Hann hefur sýnt, að hið sanna ljóðskáld getur fundið bvæðaefni næg í lífi samtíðar sinnar, jafnvel á þeim sviðum tess, sem allur þorri manna álítur snauð að fegurð og göfgi. ^ann hefur í einu orði sagt fært nýtt líf í enska ljóðagerð, e>nkum ljóðsagnalistina. [Au]{ rj(a Masefields eru þessar aðal-heimildir mínar: Cornelius Wey- Sandt: The Plays and Poetry of John Masefield, University of Pennsyl- ^ania Lectures, 1915; William Lyon Phelps: The Advance of English oetry in the Twentieth Century, 1919; John W. Cunliffe: Modern English ^VWrights, 1927. — Handhæg útgáfa af kvæðum og ljóðsögum Mase- telds er The Collected Poems of John Masefield, London, William “einemann, 1928.] Iestur Nýrra kvæða ^avíðs Stefánssonar. Hátt er flogið, heiðasvanur góði! Hrifin les ég Nýju kvæðin þín. Rímsins snild og list í kveðnu Ijóði iengi hefur verið unun mín. Er þú svífur yfir brúnir fjaila, inn á fagra draumalandið þitt, láttu eina hvíta fjöður falla frá þér, niður á gleymda leiðið mitt. Herdís.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.