Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 57

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 57
EiMREIÐIN SKÝJABORGIR 177 i3essum heimi), — heldur hitt, að þeir verði göfugri, sann- ^annlegri, — að þeitn lærist æ betur að skilja lífið og til- Veruna, kunni æ betur að njóta hins fagra í náttúrunni og ^annlífinu og meta það, og að lokum, að þeir móti vilja sinn °9 breytni samkvæmt lögmálum þeim, er þeir sjá æðst í til- Verunni, og í samræmi við þá fegurð, er þeir skynja háleit- asta. Og allar framfarirnar og alt okkar brask verður að meta eftir því, að hve miklu leyti það styður að því, að göfgi °9 tign mannlegs lífs verði meiri, að öllum gefist kostur á a^ komast sem lengst og að komast sem hæst á vegum sann-mannlegs þroska. — Fyrrum voru prestarnir taldir nauðsynlegustu embættis- mennirnir, — nú eru það læknarnir. Forfeður okkar dreymdi Um að frelsa sálirnar, — okkur dreymir um að frelsa líkam- ann. Ég skal alveg láta ósagt, hvort er betra. Hvorttveggja €r einhliða. Forfeðrum okkar gekk nú reyndar skrattalega að frelsa sálir. En gengur okkur nokkuð betur að frelsa líkami? ^9 held ekki. Að minsta kosti bera sjúkdómaskýrslur og at- Vlnnuleysis-skýrslur ekki vott um það, að okkur takist sérlega Vel að sjá um líkamina, sjúka eða heilbrigða. Og orsökin er an, að hugsjónir okkar, vökudraumar okkar, fljúga lágt og eHlega. Jörðin gæti verið sannkölluð paradís. En okkur dett- Ur ekki í hug að reyna til að gera hana að paradís. Nei, þaö er svo langt frá því, að ef einhverjum dettur í hug, að Uni sé að gera hana að svolítið þolanlegri samastað en hún er' bá eru flestir sammála um að kalla hann skýjaglóp. Og a^ nokkur vilji nokkuð á sig leggja, til þess að lífið verði P°lanlegra, fegra og betra, — nei, biddu fyrir þér, — »við erum þó ekki nema menn«, sem er útlagt: »Við erum bara sl<epnur«. Setjum svo, að bæjarstjórn og borgarar Reykjavíkur kæmu saman einn góðan veðurdag og segðu af alhug: »Við skulum 9era Reykjavík að fyrirmyndar-bæ. Hér skulu ekki framar Vera forugar götur, Ijót hús, heilsuskaðlegar íbúðir, eymd og a*aekt annarsvegar, en óhóf og bruðl hinsvegar. Hér skal alt °*k, að svo miklu leyti sem í okkar valdi stendur, vera mett °9 sómasamlega klætt, mentað og ánægt*. Dettur nokkrum manni í hug, að þetta væri ómögulegt, ef menn Iegðu allan 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.