Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 58

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 58
178 SKVJABORGIR EIMREIDIN hug á það? Nei, mögulegf væri það, — mannkynið hefur lagt á sig það, sem erfiðara er, til þess að skaða náungann (sbr. styrjaldirnar), og upp skorið þjáningu að launum. Vísí væri þetta mögulegt. En dettur nokkrum í hug að taka svona tal alvarlega? Nei! Menn dreymir ekki nógu djarft, eða þ° að menn dreymi, vilja þeir ekki eða þora ekki að lifa draum- inn. En þannig hefur öllum Grettistökum verið lyft á jörðu hér, að menn hafa þorað að lifa í samræmi við sína flar' stæðustu — og um leið æðstu — drauma. [Tvö eöa þrjú atriði í grein þessari eru tekin úr „Castles in Spa'n eftir John Galsworthy.] Jakob Jóh. Smán- Kolfinna. Smásaga eftir Suanhildi Þorsteinsdóttur. Það er gamlárskvöld. Kolfinna situr við gluggann og horfir út í myrkrið. Það er ekkert að sjá nema þetta sama, gamla_ kjallarann í húsinu á móti og sundið, sem liggur niður a sjónum. Það er þó bjartara í glugganum á móti en venjuleS3, Líklega hafa þau kveikt á jólatrénu í síðasta sinni, fVr,r börnin. — Það er kalt og hvast úti og sjálfsagt fáir á fer [' Kolfinnu hafði tekist að þíða héluna af rúðunum hjá sér, Þ° að hún hefði ekki annað til þess að hita upp með en Sarn a olíuvél. Fyrst hún varð nú að horfa á heiminn gegnum þennan kjallaraglugga, kunni hún betur við, að hann væri ófrosmu- Þegar vindhviðurnar komu, lék húsið á reiðiskjálfi. En Pa skifti Kolfinnu engu, þó að vindurinn hvini og brim' hamaðist við ströndina. — Það var vont í sjóinn núna, °S gott að þurfa ekki að eiga neitt undir náð hans. Kolfin112 átti ekkert til að missa. Hún var orðin ein eftir í heiminu^ eins og gamalt tröll, sem hefur dagað uppi og orðið a steini niðri í mannabygðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.