Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 58
178
SKVJABORGIR
EIMREIDIN
hug á það? Nei, mögulegf væri það, — mannkynið hefur
lagt á sig það, sem erfiðara er, til þess að skaða náungann
(sbr. styrjaldirnar), og upp skorið þjáningu að launum. Vísí
væri þetta mögulegt. En dettur nokkrum í hug að taka svona
tal alvarlega? Nei! Menn dreymir ekki nógu djarft, eða þ°
að menn dreymi, vilja þeir ekki eða þora ekki að lifa draum-
inn. En þannig hefur öllum Grettistökum verið lyft á jörðu
hér, að menn hafa þorað að lifa í samræmi við sína flar'
stæðustu — og um leið æðstu — drauma.
[Tvö eöa þrjú atriði í grein þessari eru tekin úr „Castles in Spa'n
eftir John Galsworthy.]
Jakob Jóh. Smán-
Kolfinna.
Smásaga eftir Suanhildi Þorsteinsdóttur.
Það er gamlárskvöld. Kolfinna situr við gluggann og horfir
út í myrkrið. Það er ekkert að sjá nema þetta sama, gamla_
kjallarann í húsinu á móti og sundið, sem liggur niður a
sjónum. Það er þó bjartara í glugganum á móti en venjuleS3,
Líklega hafa þau kveikt á jólatrénu í síðasta sinni, fVr,r
börnin. — Það er kalt og hvast úti og sjálfsagt fáir á fer ['
Kolfinnu hafði tekist að þíða héluna af rúðunum hjá sér, Þ°
að hún hefði ekki annað til þess að hita upp með en Sarn a
olíuvél. Fyrst hún varð nú að horfa á heiminn gegnum þennan
kjallaraglugga, kunni hún betur við, að hann væri ófrosmu-
Þegar vindhviðurnar komu, lék húsið á reiðiskjálfi. En Pa
skifti Kolfinnu engu, þó að vindurinn hvini og brim'
hamaðist við ströndina. — Það var vont í sjóinn núna, °S
gott að þurfa ekki að eiga neitt undir náð hans. Kolfin112
átti ekkert til að missa. Hún var orðin ein eftir í heiminu^
eins og gamalt tröll, sem hefur dagað uppi og orðið a
steini niðri í mannabygðum.