Eimreiðin - 01.04.1932, Side 61
EiMREIÐIN
KOLFINNA
181
~~ Þau seldu eitthvað af húsmunum. Fólkið fékk dálítið um-
^alsefni í nokkra daga. Svo fanst því þetta sjálfsagt og hætti
aó tala um það. Kolfinna þagði. Til hvers var að segja
n°kkuð? Vilhjálmur var drungalegur daginn, sem þau fluttu
~~ en hann var alt af drungalegur.
Það var oft kalt í kjallaranum þann vetur, og matarlítið
Var þar stundum. Vilhjálmur fékk vinnu, en hún var bæði
st°Pul og illa borguð. Kolfinna vann því meira. En hún var
tafin að þreytast og fá svima yfir höfuðið. Alt í einu sá hún
Sy3rta flekki fyrir augunum. Hún fékk sér kaldan vatnssopa.
Það dugði í bili. Vinnan átti ekki mestu sökina á þessu. Það
Voru vökunæturnar, nætur í angist og kvíða, þegar Vilhjálmur
Var einhversstaðar úti.
Eina nóttina hrökk hún upp með áköfum hjartslætti, og
Svitanum sló út um hana. Hún reis upp í rúminu og svipað-
lst um í herberginu. í glætunni af næturtýrunni sá hún Hall-
^or sofandi í rúminu sínu. Hún skimaði um alt. Hvergi var
uhjálmur. Hún andvarpaði. Hana hafði þá verið að dreyma.
^ún hafði séð menn koma inn um dyrnar með Vilhjálm al-
0|óðugan. — Hana hafði áður dreymt það, en samt------------------
,9at það ekki verið, að einmitt í þetta sinn væri það fyrir-
°°ði — aðvörun. Hún fór niður úr rúminu, klæddi sig hljóð-
le9a og læddist út. Það var frost og skafrenningur. — Hún
'°P eins og fætur togaði, þó að hún sæi ekki út úr aug-
Vnum. Hún átti fult í fangi með að halda að sér sjalinu.
tundum ætlaði hún varla að ná andanum. Hárið var farið
Ur Héttunum og fauk framan í ándlitið á henni. Það var orðið
aó hörðum klakabendlum. — En Kolfinna sá ekki bylinn,
bann ekki kuldann. Hún hugsaði um manninn sinn, föður
. arnsins síns, sem ef til vill lá einhversstaðar í snjónum kal-
lnn — dáinn.
Hún ætlaði sér að komast til hótelsins. Það var eini stað-
ar'nn> þar sem hún gat hugsað sér að finna hann. Loks kom
Un að þessu draugalega húsi. Það var ljós í tveimur glugg-
U|^ á neðri hæðinni. Hún gat ekki gægst inn. Þeir voru of
UPPÍ, en hún sá skugga bera fyrir gluggatjöldin og heyrði
ar°ysti og glamur í glösum. Stólum var hrundið til og þung-
Uln stígvélum stappað í gólfið. Kolfinna mændi á gluggana í