Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 61

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 61
EiMREIÐIN KOLFINNA 181 ~~ Þau seldu eitthvað af húsmunum. Fólkið fékk dálítið um- ^alsefni í nokkra daga. Svo fanst því þetta sjálfsagt og hætti aó tala um það. Kolfinna þagði. Til hvers var að segja n°kkuð? Vilhjálmur var drungalegur daginn, sem þau fluttu ~~ en hann var alt af drungalegur. Það var oft kalt í kjallaranum þann vetur, og matarlítið Var þar stundum. Vilhjálmur fékk vinnu, en hún var bæði st°Pul og illa borguð. Kolfinna vann því meira. En hún var tafin að þreytast og fá svima yfir höfuðið. Alt í einu sá hún Sy3rta flekki fyrir augunum. Hún fékk sér kaldan vatnssopa. Það dugði í bili. Vinnan átti ekki mestu sökina á þessu. Það Voru vökunæturnar, nætur í angist og kvíða, þegar Vilhjálmur Var einhversstaðar úti. Eina nóttina hrökk hún upp með áköfum hjartslætti, og Svitanum sló út um hana. Hún reis upp í rúminu og svipað- lst um í herberginu. í glætunni af næturtýrunni sá hún Hall- ^or sofandi í rúminu sínu. Hún skimaði um alt. Hvergi var uhjálmur. Hún andvarpaði. Hana hafði þá verið að dreyma. ^ún hafði séð menn koma inn um dyrnar með Vilhjálm al- 0|óðugan. — Hana hafði áður dreymt það, en samt------------------ ,9at það ekki verið, að einmitt í þetta sinn væri það fyrir- °°ði — aðvörun. Hún fór niður úr rúminu, klæddi sig hljóð- le9a og læddist út. Það var frost og skafrenningur. — Hún '°P eins og fætur togaði, þó að hún sæi ekki út úr aug- Vnum. Hún átti fult í fangi með að halda að sér sjalinu. tundum ætlaði hún varla að ná andanum. Hárið var farið Ur Héttunum og fauk framan í ándlitið á henni. Það var orðið aó hörðum klakabendlum. — En Kolfinna sá ekki bylinn, bann ekki kuldann. Hún hugsaði um manninn sinn, föður . arnsins síns, sem ef til vill lá einhversstaðar í snjónum kal- lnn — dáinn. Hún ætlaði sér að komast til hótelsins. Það var eini stað- ar'nn> þar sem hún gat hugsað sér að finna hann. Loks kom Un að þessu draugalega húsi. Það var ljós í tveimur glugg- U|^ á neðri hæðinni. Hún gat ekki gægst inn. Þeir voru of UPPÍ, en hún sá skugga bera fyrir gluggatjöldin og heyrði ar°ysti og glamur í glösum. Stólum var hrundið til og þung- Uln stígvélum stappað í gólfið. Kolfinna mændi á gluggana í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.