Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 66

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 66
EIMREIÐIN Trúin á manninn. [Um manndýrkun (húmanisma) hefur lí(' uerið rilað áður á íslenzku máli, nema e nefna mætti ritgerð, er birtisl nýlega í »1 unni“ og nefndist „Trúin á samfélagið • Hér er litið frá talsvert annari hlið á þetta málefni]. Sú andlega hreyfing, sem nefnd hefur verið húmanismi og á íslenzhu mætti ef til vill nefna manndýrkun, a sér mikinn aðdraganda í lífi nútímans. Eigi hefur verið tíðar um annað ritað í blöðum og tímaritum hér vestan hafs nú á síðustu árum. En þó er eins og mönnum sé ekki enn orðið ákafleg3 Ijóst, hver þessi hreyfing í rauninni er. Veldur þar margt um og þó einkum það, að þetta nafn hefur haft margvíslega merk- ingu og verið notað um óskyldar stefnur. Heimspekingar, r>|' skýrendur og trúmálarithöfundar Ameríku hafa nú undanfarip átt í allsnörpum deilum um þessi efni og lagt misjafnlega ^ málanna. Eiginlega mætti svo virðast sem stefnurnar vaeru eins margar og mennirnir, sem um húmanismann rita, sy0 skiftar eru skoðanirnar. En þó ber mest á því, að talað se um tvær stefnur: »eystri húmanismann* svo nefnda, eða bók- mentastefnu þeirra Babbits og Mores, og »vestari húman' ismann*, sem er trúmálastefna, klofin út úr vinstra væng Um- tarakirkjunnar. Stefnur þessar eru af mörgum taldar gersam- lega andstæðar og ósamrýmanlegar og taldar að eiga ekkert sameiginlegt við húmanismann gamla eða fornmentastefnuna> er svo var nefnd. En í sjálfu sér er hér öllu fremur um a^ ræða kvisti af sömu rót, sem á uppruna sinn Iangt aftur 1 fornöld. Hugsun mannanna hefur ávalt sveiflast milli tveggi3 sjónarmiða á lífinu, þess náttúrlega og yfirnáttúrlega, mannleg3 og guðlega og lagt misjafnlega mikla áherzlu á hvort um sig- Þegar menn hafa gefið meir gaum að hinu náttúrlega og laS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.