Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 68
188 TRÚIN Á MANNINN EIMREIÐIM gera sér nautsmynd af guði, ef þau kæmust nokkurntíma á það hátt stig að láta sér detta guð í hug. Svo að Xenofanes neitaði algerlega að trúa á guði samtímamanna sinna. Með Anaxagorasi, snemma á fimtu öld, fara hugsanír Grikkja að hneigjast í vísindalega átt, og neitaði hann t. d. þeirri þjóðtrú, að sólin væri guð og hélt því fram, að hún vaeri gerð úr glóandi efnum, stærri miklu en Peloponnesus, °S fyrir það var hann dæmdur til dauða. Lærisveinn hans, Per' ikles, sem seinna varð hinn mesti frömuður forngrískrar menn- ingar, fékk þó borgið honum, og hélt hann skoðunum hans mjög á lofti, og ýmsir fleiri vinir hans og andans menn, sem uppi voru um þetta leyti, svo sem sagnfræðingurinn Hero- dotus, leikritaskáldið Euripides og Protagoras, en litlu síðar Sokrates, Demokritos og Þukydides, sem allir geta kallast húmanistar, þó einkum Protagoras, sem kvað upp úr með þa frægu heimspekikenningu, að maðurinn sé mælikvarði alls (av&Qoncos iihoor navuov). Milli gríska húmanismans á fimtu öld f. K. og fjórtándu aldar e. K., verður þessarar stefnu ekki mikið vart, nema með einstöku mönnum, sem þá eins og æfinlega, sneru ar almanna leið í hugsunum sínum og ályktunum. Nefna ma gríska heimspekinginn Karneades á annari öld f. K., sem 1 raun réttri var arftaki fimtu aldar sófistanna og efahyg91u' maður. Júlíus Cæsar var einnig á ýmsan hátt húmanisti og sömuleiðis Lúkian, háðskáldið á annari öld e. K., sem gerð> gabb að öllum guðshugmyndum. Á 12. öld má nefna iv° arabiska heimspekinga, Avempace og Averroes, sem hneigðusl til þessarar áttar, líklega mestmegnis vegna áhrifa frá forn' ritum Grikkja, og tvo kristna biskupa, Hildebert frá Lavardíu og ]ohn frá Salisbury, sem voru einskonar undanfarar forn- mentastefnunnar. En það er fyrst með endurfæðingartímabilinU á Ítalíu sem húmanisminn hefst á ný til öndvegis meðal hinna mentaðri manna, og er hann þá aðallega andæfingarstefna gegn skólaspekinni. Þegar alt andlegt líf Evrópu var að leggjast í dróma og virtist ætla að kafna undir ánauðaroki kirkjuvalds og kaþólsku á miðöldum — þegar einstaklingurinn átti ekki framar me sjálfan sig, heldur var orðinn að varnarlausu handbendi kirk)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.