Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 72

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 72
192 TRÚIN Á MANNINN eimRE1Ð'n að lifa tii þess að geta notið fyllilega og í réttum hlutföllum þess, sem hin lægri eða æðri svið hafa að bjóða. Aðeins þar geta menn ausið ríkulega af nægtabrunnum lífsins oS notið þess, sem bezt er og heilsusamlegast. En þetta gefur mönnum jafnvægið. Þannig verða menn raunsæismenn í hinni sönnustu og beztu merkingu þess orðs, engir sár-viðkvæmn" tilfinningamenn né draumaglópar, heldur stillingarmenn, sem ekki láta sér við neitt bregða, dómbærir menn og glögS' skygnir, sem sæmilega kunna að gera greinarmun góðs og ill5, í þessu sér Irving Babbit hið æðsta viðfangsefni allrar sið' legrar viðleitni, eins og Plato fyrir ævalöngu síðan, að hafa rétta dómgreind og réttan þokka á góðum hlutum og illum, því hvað sem segja má frá heimspekilegu sjónarmiði geSn allri tvíveldishyggju, þá verður lífsreynslan alt af sú, að eer skynjum hlutina í þessum tveim andstæðum og verðum þesS vegna að reikna með þeim. En það, að geta öðlast rétta dómgreind, verður aðeins fyrir rétta og hófsamlega samvinnU milli ímyndunaraflsins og skynseminnar. Hann nefnir ímynC|' unarafl þá tegund hugsunar vorrar, sem sækir fram ef*ir nýjum viðfangsefnum og seilist eftir líkingum til samanburðar, en skynsemi þá starfsemi hugans, sem sundurliðar og prófar hverja þá hugsun, sem vér höfum þegar öðlast. Vfirleitt má segja að þessi skóli húmanistanna leggi megin' áherzlu á láfprýði og hófstilling, eins og Stóumennirnir gerðu til forna. Þeir leitast við að vera hvergi einhliða, né ýHa neitt fyrir sér úr hófi fram í skoðunum, líferni né látseö1- Þeir leggja ekki megin áherzluna á skilninginn og samúðma, enda þótt þetta hvorttveggja sé mikils metið hjá þeim, heldnr á hið rétta mat verðmætanna eða öllu heldur hið rétta va meðal þeirra. II. Gegn þessum skóla ráðast svo ýmsir mikilsmetnir heim spekingar og rithöfundar Bandaríkjanna svo sem H. Mencken, ]ohn Dewey, dr. Harry Elmer Barnes, Theodore Dreiser og fleiri, sem telja þessar skoðanir hið mesta mol viðri og ranglega nefndan húmanisma, en setja sjálfir fraIT1 aðrar skoðanir, er þeir telja meiri arftaka fornmentastefn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.