Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 75
ElMREIÐIN
TRÚIN Á MANNINN
195
húmanisma og kvað þó einkum upp úr með það í fyrirlestri,
feni hann flutti fyrir Únítarafélaginu í Minneapolis sunnudag-
lnn 8. júlí 1925, er hann nefndi: »Húmanismi, næsta spor í
|rúmálum*. — Þar komst hann að orði á þá leið, að húman-
lstninn hljóti óhjákvæmilega að spretta upp úr Únítarahreyf-
ln9unni og að hún sé hinn eðlilegasti jarðvegur fyrir hann,
kar sem Únítarisminn hafi upprunalega verið andæfingar-
s*efna gegn rétttrúnaðinum, virðingu og helgi mannlegs eðlis
úl varnar og viðréttingar. Skoðanir Channings og félaga hans
a mannlegu eðli hafi verið meginatriðið, sem þá hafi greint á
Vlð rétttrúnaðinn. En frá skoðuninni um hið óendanlega per-
s°nugildi mannsins sé svo ekki nema stutt skref yfir í það,
Sem er grundvallaratriði húmanismans: þá kenningu, að mað-
nrmn sé ekki aðeins óviðjafnanlega mikils verður, heldur fel-
’s* í honum hið æðsta gildi alheimsins — hann sé takmark
úsins. Þannig er húmanisminn, samkvæmt skoðun dr. Diet-
r>chs ekkert annað en röksamleg ályktun af þeim forsendum,
Sen} Únítarakirkjan hefur þegar lagt á borðið.
^msir rithöfundar, enskir og amerískir, hafa plægt þenna akur
Ulnanismans nú á síðari árum, og mætti geta margra rita
®ði sagnfræðilegra og heimspekilegra og skáldrita, sem al-
8erlega líta húmaniskum augum á lífið eins og áður getur.
'eðal enskra skálda mætti nefna Swinburne, Robert Bridges
John Masefield, svo maður aðeins nefni fáa, og af sagn-
r®ðingum H. G. Wells, Muzzey og Beard, Van Loon, próf.
J°hn Herman Randall o. fl. Af heimspekilegum ritum, sem
J°hn H. Dietrich, telur að hafi rutt stefnunni rúm, nefnir
atln einkum rit eftir Haldane, Schiller og Bertrand Russel,
°3 þó segir hann að sá maður, sem hann eigi einna mest
að þakka, sé ef til vill Sir Francis Vounghusband, sem hafi
með bók sinni: „Within — Thoughts During Conualescence“,
manna bezt fyrir sér gildi þessara hugsana, þá nefnir
^ann einnig bók eftir amerískan líffræðing, Henry Chester
racV: „Towards the open — A Prefaceto Scientific Humanism“
°9 bók eftir Roy Wood Sellars, „Evolutionary Natura!ism“,
aetn hann telur að leggja megi til grundvallar fyrir trúar-
S pðunum húmanista. Enn er vafalaust rétt að telja til for-
sPlalla húmanismans rit John Deweys: „The Reconstruction