Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 87

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 87
E>MREIÐIN „Skáldskapur og ástir“. Athugasemdir til Ragnars Kvaran. i 4. hefti »Iðunnar« 1931, sem barst mér í hendur fyrir n°hkru, ritar herra Ragnar Kvaran um skáldskap og ástir. ®erir hann þar að umtalsefni ástir í skáldsögum, baeði í for- og nútíð. Ræðir hann það mál allítarlega, og eftir því Sern hann verður bezt skilinn, hallast hann að því, að »tví- sk'nnungur« sá, sem hann telur að ríkt hafi í vitund manna °9 í skáldskap þjóðanna, að því er snertir hugrænar ástir og kVnkvötina, eigi með réttu að hverfa, því að hvorttveggja ^lórnist af einu og sama, eða sé í reynd eitt og hið sama. *"endir hann í því efni á Freud, sem ríkasta áherzlu hafi á Pötta lagt. Ekki vill þó R. Kv. gera þetta að sinni skoðun einlínis, en gerir það óbeinlínis. Geri ég mig ekki — fremur en hann — dómbæran um þessi efni. . En sýnishorn af þessari skoðun, eins og hún kemur fram ' nútíðarskáldskap íslendinga, telur R. Kv. að sé að finna í °KÍnni Jómfrú Ragnheidur eftir Guðmund Kamban. Hann skýrir þá bók fullum fetum á þá leið, að fullnæging kynhvat- anna, í fylsta mæli, styrki og efli hinar hugrænu ástir, og þessari fullnægingu fáist það, sem mest eigi eftir að s®hjast. Þessa skáldskaparstefnu dáir R. Kv. og heldur fram, svona þurfi þetta að vera, til þess að forðast það sem vfrra er, að sú skoðun festist í vitund manna, að kynhvötin e'n ráði öllu. Nú veit R. Kv. eins vel og aðrir, að það er s,h hvað kenningar í skáldskap og veruleikinn sjálfur. Skáldin skaPa ekki mannlegt eðli, en þau geta sveigt framkomu |?annanna í eina og aðra stefnu til meðhalds eða mótspyrnu. 9 vil leyfa mér að efast um, að sú staðhæfing Guðmundar arnbans, sem nú er studd af R. Kv., sé rétt, — að kyn- anhningarathöfnin verði meginstyrkur sambandsins milli manns °9 konu, að því er snertir samlíf ástarinnar. Þessa gætir eidur ekki í skáldskap íslendinga fyr en í þessari bók, nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.