Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 87
E>MREIÐIN
„Skáldskapur og ástir“.
Athugasemdir til Ragnars Kvaran.
i 4. hefti »Iðunnar« 1931, sem barst mér í hendur fyrir
n°hkru, ritar herra Ragnar Kvaran um skáldskap og ástir.
®erir hann þar að umtalsefni ástir í skáldsögum, baeði í for-
og nútíð. Ræðir hann það mál allítarlega, og eftir því
Sern hann verður bezt skilinn, hallast hann að því, að »tví-
sk'nnungur« sá, sem hann telur að ríkt hafi í vitund manna
°9 í skáldskap þjóðanna, að því er snertir hugrænar ástir og
kVnkvötina, eigi með réttu að hverfa, því að hvorttveggja
^lórnist af einu og sama, eða sé í reynd eitt og hið sama.
*"endir hann í því efni á Freud, sem ríkasta áherzlu hafi á
Pötta lagt. Ekki vill þó R. Kv. gera þetta að sinni skoðun
einlínis, en gerir það óbeinlínis. Geri ég mig ekki — fremur
en hann — dómbæran um þessi efni.
. En sýnishorn af þessari skoðun, eins og hún kemur fram
' nútíðarskáldskap íslendinga, telur R. Kv. að sé að finna í
°KÍnni Jómfrú Ragnheidur eftir Guðmund Kamban. Hann
skýrir þá bók fullum fetum á þá leið, að fullnæging kynhvat-
anna, í fylsta mæli, styrki og efli hinar hugrænu ástir, og
þessari fullnægingu fáist það, sem mest eigi eftir að
s®hjast. Þessa skáldskaparstefnu dáir R. Kv. og heldur fram,
svona þurfi þetta að vera, til þess að forðast það sem
vfrra er, að sú skoðun festist í vitund manna, að kynhvötin
e'n ráði öllu. Nú veit R. Kv. eins vel og aðrir, að það er
s,h hvað kenningar í skáldskap og veruleikinn sjálfur. Skáldin
skaPa ekki mannlegt eðli, en þau geta sveigt framkomu
|?annanna í eina og aðra stefnu til meðhalds eða mótspyrnu.
9 vil leyfa mér að efast um, að sú staðhæfing Guðmundar
arnbans, sem nú er studd af R. Kv., sé rétt, — að kyn-
anhningarathöfnin verði meginstyrkur sambandsins milli manns
°9 konu, að því er snertir samlíf ástarinnar. Þessa gætir
eidur ekki í skáldskap íslendinga fyr en í þessari bók, nema