Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 90

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 90
210 „SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR" eimREIÐIN frá barnæsku (bls. 176), og að hún hafi leitað eftir og talað við nýgiftar konur um sælu samfaranna — og þá sennilega öf- undað tvíbura-móðurina! Og nú lætur Daði loks tilleiðast- Svo í margar vikur á eftir gerist ekkert þessu líkt milli Per' sónanna, sem þó eru saman í fullu frelsi bjartar maí- °S júní-nætur, og það þó að konan, sem sagt er frá, hafi nú fundið forsmekk þeirrar sælu, sem hún hafði svo lengi þráð, og þ° að maðurinn, sem átt er við, sé að því reyndur að hafa ekki meira vald á kynhvötinni en það, að hann er í tygi við 9r’^' konu staðarins svo að segja undir handarjaðri biskupsdóttur- innar, sem þá er farin að gefa honum hýrt auga! Þessi saffli maður — sem er þróttmesta ungmenni 17. aldarinnar — kann hefst ekki að, þó að konan hafi gefið sig svo ósleitilega fram sem Ragnheiður gerði, þar til í ágústmánuði, þrem mánuðum eftir hinar fyrstu samfarir. Þá fer alt í algleyming, og Þa° löngu eftir að full vissa er fengin um, að slys er að orðið- Þá er notað jafnt biskupsstofa sem fjósbás til athafna, " strax ákvarðaður næsti staður, — sennilega stundum áður >en þreyta saðningarinnar er liðin hjá . . .« bls. 235. Góði lesan» — þú, sem ekki ert hrifinn af þessari frásögn Kambans, þig þarf ég að biðja afsökunar á að hafa leitt þig gegnum þetta á ný. Hina, sem lesa þenna umrædda skáldskap me aðdáun, þarf ég engrar afsökunar að biðja. — — Öll ÞesS1 ólíkinda-frásögn er því viðbjóðslegri sem hún er flutt me^ helgislepju meðhaldsins, og er því hættulegri en það Iakasta af bersögli H. K. Laxness, og er þá langt jafnað. Þegar um raunveruleika-skáldskap er að ræða, verður Þ3^; sem lýst er eða sagt er frá og ætlast er til að álitið verði satt, að vera með nokkrum líkindum. En það er hæpið. a^ kona eins og Ragnheiður Kambans hafi nokkru sinni verið til á íslenzkri grund. Þó er Daði Kambans furðulegri, því enn meira vafamál er, að karlmaður eins og hann hafi nokkru sinni verið til. — Þegar athugaðar eru persónur skáldsins 1 sambandi við hina sögulegu punkta og ástafars- og kynhvata' lýsingar höfundarins nóttina góðu, með allar ástæður á undan og eftir, þá verður vart komist hjá að álykta, að þetta sé hm ólíkindalegasta og öfgakendasta frásögn. Sé hún það ekki, Þa veit ég ekki hvar ólíkindi og öfgar er að finna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.