Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 91

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 91
EiMRE1ÐIN „SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR 211 Manni verður ósjálfrátt að spyrja: Hvernig hefur þetta Setað farið svo í höndum hins listfenga höfundar, sem’feng- lst hefur við skáldverkasmíð yfir 20 ára skeið ? Svarið virðist ÍUrðu auðfundið. Höfundurinn hefur tekið að sér verkefni, Se>n vafasamt er, að nokkrum manni sé unt að leysa af hendi. vita og færa sönnur á með hvaða atvikum og á hvaða au9nabliki Ragnheiður Brynjólfsdóttir verður þunguð er ekki a tæri nokkurs manns, eins og F. H. Berg hefur réttilega e,it á. Verkefnið er ef til vill líka óleysanlegt af því, að enningu þá, sem bókin flytur, — um afnám jtvískinnungs astalífsins á þennan hátt — mun erfitt að heimfæra til veru- e,ta mannlegs lífs, svo vel sé. Fyrir stuttu hefur Ragnar Kvaran átalið öfgar í skáldskap, °9 það máske með réttu — og telur, að þær hafi byrjað með Höllu Jóhanns Sigurjónssonar og Höddu Pöddu Guð- ^Undar Kambans. En næstum á sama augnabliki og hann ®|etnr þetta fær hann í hendur bókina um jómfrú Ragnheiði •'pmbans, með hina öfgaviltu klámfrásögn um sögulega virki- e>ka-persónu liðinna alda. Þá stendur R. Kv. upp og segir: .v°na á það að vera! Og hann bætir við: íslenzku konur! að væri viðeigandi, að þið þökkuðuð G. K. fyrir myndina, ®em hann dregur upp af ykkur nóttina eftir eiðtökuna í ^kálholti! ^að, sem m. a. er dregið fram í þessari skáldmynd Kamb- ans nóttina eftir eiðtökuna og víðar í þessari bók, er ekki annað en það, sem víða kemur fram hjá nútíðar-höfundum, en það er bersöglisleg lýsing á þeim athöfnum, sem fram ara milli karls og konu. Af því að nokkur stefnumörk finn- ast hjá íslenzkum höfundum á þessu sviði, þá er ekki úr vegi a^ vakið sé um það nokkurt umtal. Það er margt, sem talið er að maðurinn hafi sér til gildis, p.m aefi honum leyfi til að kallast siðleg vera, en ekki dýr. 'tt af því er það, sem nefnt er blygðun fyrir kynferðis- athöfnunum, bæði í orði og þó einkum í verki. Það hafa vfr,ð óskrifuð lög hins hvíta kynflokks, að óspilt eðli vilji 2jarnan draga slæður yfir slíka hluti. Þetta er samskonar Vgðunar-tilfinning og kemur fram hjá Sendiherranum frá uPíter, þó yfir öðru sé, sem G. K. vill sýna sem mynd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.