Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 91
EiMRE1ÐIN
„SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR
211
Manni verður ósjálfrátt að spyrja: Hvernig hefur þetta
Setað farið svo í höndum hins listfenga höfundar, sem’feng-
lst hefur við skáldverkasmíð yfir 20 ára skeið ? Svarið virðist
ÍUrðu auðfundið. Höfundurinn hefur tekið að sér verkefni,
Se>n vafasamt er, að nokkrum manni sé unt að leysa af hendi.
vita og færa sönnur á með hvaða atvikum og á hvaða
au9nabliki Ragnheiður Brynjólfsdóttir verður þunguð er ekki
a tæri nokkurs manns, eins og F. H. Berg hefur réttilega
e,it á. Verkefnið er ef til vill líka óleysanlegt af því, að
enningu þá, sem bókin flytur, — um afnám jtvískinnungs
astalífsins á þennan hátt — mun erfitt að heimfæra til veru-
e,ta mannlegs lífs, svo vel sé.
Fyrir stuttu hefur Ragnar Kvaran átalið öfgar í skáldskap,
°9 það máske með réttu — og telur, að þær hafi byrjað
með Höllu Jóhanns Sigurjónssonar og Höddu Pöddu Guð-
^Undar Kambans. En næstum á sama augnabliki og hann
®|etnr þetta fær hann í hendur bókina um jómfrú Ragnheiði
•'pmbans, með hina öfgaviltu klámfrásögn um sögulega virki-
e>ka-persónu liðinna alda. Þá stendur R. Kv. upp og segir:
.v°na á það að vera! Og hann bætir við: íslenzku konur!
að væri viðeigandi, að þið þökkuðuð G. K. fyrir myndina,
®em hann dregur upp af ykkur nóttina eftir eiðtökuna í
^kálholti!
^að, sem m. a. er dregið fram í þessari skáldmynd Kamb-
ans nóttina eftir eiðtökuna og víðar í þessari bók, er ekki
annað en það, sem víða kemur fram hjá nútíðar-höfundum,
en það er bersöglisleg lýsing á þeim athöfnum, sem fram
ara milli karls og konu. Af því að nokkur stefnumörk finn-
ast hjá íslenzkum höfundum á þessu sviði, þá er ekki úr vegi
a^ vakið sé um það nokkurt umtal.
Það er margt, sem talið er að maðurinn hafi sér til gildis,
p.m aefi honum leyfi til að kallast siðleg vera, en ekki dýr.
'tt af því er það, sem nefnt er blygðun fyrir kynferðis-
athöfnunum, bæði í orði og þó einkum í verki. Það hafa
vfr,ð óskrifuð lög hins hvíta kynflokks, að óspilt eðli vilji
2jarnan draga slæður yfir slíka hluti. Þetta er samskonar
Vgðunar-tilfinning og kemur fram hjá Sendiherranum frá
uPíter, þó yfir öðru sé, sem G. K. vill sýna sem mynd