Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 94
EIMREIBIN Þegar ég varð myrkfælinn. Eftir Odd Oddsson. Þegar ég var barn að aldri, lék ég mér að völum og köggluW úr sauðfé, eins og önnur sveitabörn gerðu þá. Þær völur eða kögglar, sem höfðu hærra hornið að framan hægra megin, v°rU sauðir, en hinir ær. Fallegastar voru þær völur, sem v°rU stórar og mislitar af einhverjum ástæðum, sem oftast var a því að þær voru úr reyktu kjöti, og því fallega móröndóttar og venjulega stórar, því kjöt var helzt reykt af vænu fé. ^ hef alla mína æfi verið seingáfaður og þurft lengri tíma en flestir aðrir til þess að átta mig bæði á líkamlegum og and' legum efnum, og svo var það, að ég átti lengi erfitt með a muna hvort var hægra eða vinstra. Loks fann ég þó alg>^a reglu fyrir því. Baðstofan sneri í suður, rúmið mitt var vestan megin í henni, gluggi var á suðurstafninum. Þegar ég sto við rúmstólpann minn og horfði í gluggann, þá sneri ával hægri hliðin að stólpanum; þegar ég svo vildi vita hvort var hægra eða vinstra á einhverjum hlut, varð ég þess vísari, e ég bar hlutinn að rúmstólpanum, og lét hann horfa í gluSS' ann, og þess neytti ég til að ákveða kynferði kindanna minna- Nú var það svo, að mér varð illa haldsamt á völunum, vinnukonurnar urðu oft valdar að vanhöldum á þeim. Þá var mikið spunnið á stórum heimilum, en allir hnyklar undnir a sauðarvölur, og þó ég væri að bera mig að sitja um að na í þær aftur, þegar rakið var í voðirnar, gekk mér það erfið lega og fékk aðfinningar fyrir að vera að káfa ofan , \ rakningsstokkana, til þess að ná í völurnar. Öðru vis> var því háttað um kögglana. Hjá föður mínum var margt fe skorið á hverju hausti, því þá var engin kind seld út úr hem> ilinu, og hjá honum dó aldrei kind úr hor. Svið, heitar kökur og gulrófur var skamtað á hverju laugardagskvöldi frá fyrstu rétt til jólaföstu, — hálft höfuð (kjammi), tveir fætur, be> kaka og hálf gulrófa sérhverju af heimilisfólkinu, karlmönnum af vænna, en kvenfólki og unglingum af rýrara fé. A sunnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.