Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 97

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 97
EIMREIÐIN þegar ég VARÐ MYRKFÆLINN 217 í einni svipan fleygði ég frá mér skörungnum, sinti ekkert kögglana, en tók til fótanna og hentist í loftköstum fram Söngin og komst til baðstofu nær dauða en lífi af hræðslu toröi samt ekki að segja frá hvar ég hefði verið, eða hvað fyrir mig hafði borið, en sat eins og brúða grafkyr og skikkan- '®Sur á rúminu mínu það sem eftir var dags og alt kvöldið *'ka> innilega sæll af því að hafa sloppið frá taðkarlinum, án ^ss að hann næði í mig, Daginn eftir fékk eldakonan mér n°kkra köggla, sem hún sagðist hafa fundið á hlóðarstein- |nurn. Þá trúði ég henni fyrir því, sem ég heyrði til taðkarls- Uis. Þessu sagðist hún alt af hafa búist við, og það gerði mig enn þá sannfærðari. Hitt sagði hún mér ekki, að hún hafði Sniámsaman tekið þannig af taðstálinu, að það hrundi loks af slálfu sér 0g olli skruðningnum. En upp frá þessu varð ég svo myrkfælinn, að ég þorði ekki einn saman um þvert hús að ganga og var sannfærður u,n> að göng, skot og krókar væru aðsetur einhverra ókinda eða drauga, sem voði væri að verða í vegi fyrir, er þeir færu a kreik, þegar dimma tæki. Þessi myrkfælni-hræðsla þjáði mig ^lög alt fram að tvítugsaldri og olli mér oft mikilla óþæg- 'nda og hreint og beint kvalar, einkum við óumflýjanleg úti- s*°rf í dimmu, svo sem fénaðarhirðingu, ferðalög o. fl., þar ég losnaði við þessa hræðslu á jafn skjótan hátt og ég *ekk hana. Betra hefði mér verið, að mér hefði ekki verið ógnað með tabkarli eða annari ófreskju, sem fullorðið fólkið vissi vel aö ekki var til, heldur sagt hvað hlotist gæti af því, éf ég dfeifði út eldinum, eða þó ég gerði nú ekki annað en að drepa hann, svo hvorki yrði hægt að elda matinn eða kveikja ,0S- Eg býst við að mér hefði skilist, að hvorugs af þessu var án að vera, því fá almúgabörn fengu þá meiri mat en Pau þurftu, og öll börn eru Ijóselsk. En ef eldur drapst á bæ gat orðið allmiklum erfiðleikum bundið að fá hann :tur, því venjulega þurfti að fara — hverju sem v'ðraði — til næsta bæjar til þess að sækja eld. Var þá farið P'pö kirnu, kopp eða lítinn pott, og skánarmolar eða tað- _°2slar, sem lifandi glóð var í, fengin og flutt í þessu íláti a milli bæjanna. P3 daga, kyeiktan s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.