Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 101

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 101
e‘Mreiðin KREUTZER-SÓNATAN 221 u eðlishwötunum. Ég mintist nú fyrst, hvernig þau höfðu litið um kvöldið, meðan þau að lokinni Kreutzer-sónötunni «piluðu lag eitt, svo þrungið ástarbríma, að nálgaðist skort a velsæmi. »Hvernig gat mér dottið í hug að fara í þetta ferðalag?* Sa9ði ég við sjálfan mig, er ég mintist svipbrigðanna á and- '■lum þeirra þetta kvöld. Var það ekki deginum ljósara þá strax, að komið var á fult samkomulag með þeim! Var ekki ^uðséð strax þetta kvöld, að þau höfðu rutt öllum hömlum Ur uegi og að þau hálfblygðuðust sín bæði, og þó einkum ^ún, fyrir það, sem orðið var! Eg sé enn í huganum þetta vandræðalega og munúðga bros, sem lék um andlit hennar, þar sem hún sat og þerraði at sér svitann með vasaklútnum, þegar ég gekk að hljóðfærinu þeirra. Þau vöruðust að líta hvort á annað, en þó tók ég ehir því við kvöldborðið, þegar hann helti á glas fyrir hana, að þau litu hvort á annað og brostu bæði örlítið og í laumi. Endurminningin um þetta augnatillit og örveika bros fylti mig st{elfingu. »Það er úti um alt!« hljómaði í hug mér. En undir eins a eftir fanst mér sem önnur rödd segði: »Þetta er tóm 'niyndun. Það getur ekkert hafa komið fyrir*. Mér leið illa í myrkrinu og kveikti á eldspýtu. En þá fanst ^nér litla herbergið með gulu veggfóðrinu enn ömurlegra, Syo að ég flýtti mér að slökkva á eldspýtunni, eftir að hafa kveikt mér í vindlingi. Þegar hugsanirnar þyrlast um í hofði manns, er gott að reykja, til að sefa skapsmunina. Eg reykti hvern vindlinginn á fætur öðrum, til þess að veikja dómgreind mína og verða laus við allar þær mörgu mótsagnir, Sem fyltu hug minn. En mér kom ekki dúr á auga alla nótt- ■na. Fyrir dögun vakti ég þjóninn, því ég hélt ekki óvissuna ut lengur, skipaði honum að fara og útvega pósthesta handa ^ér, skrifaði síðan þinginu nokkur orð um, að ég hefði orðið að hverfa til Moskva í brýnum erindagerðum og bað um, að e,nn meðlima þess yrði settur í minn stað. Klukkan átta um morguninn settist ég í póstvagninn og la9ði af stað«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.