Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 103

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 103
ElMREIDIN KREUTZER-SÓNATAN 223 a vagninum, greiðslan fyrir vinnuna við hana og dvöl mín á Sistihúsinu, þar sem ég drakk te og rabbaði við gestgjafann. ^ndir rökkrið var alt tilbúið og aftur haldið af stað. Það var ®nn ánægjulegra að ferðast um nóttina en verið hafði daginn a undan. Það var nýtt tungl, nóttin svöl og heið, vegurinn a9ætur, hestarnir viljugir og ökukarlinn kátur. Eg naut ferða- a9sins til fulls án þess að hugsa um hvað biði mín. Ef til naut ég þess til fulls, af því ég vissi hvað beið mín — °9 að ég var nú að segja skilið við unaðssemdir lífsins. En þessi rósemd varaði aðeins þangað til ég kom á járn- r3utarstöðina. Þá misti ég aftur valdið yfir tilfinningum mín- Uln> og ég var ekki fyr seztur inn í járnbrautarklefann en °rmur afbrýðinnar tók að naga mér um hjartarætur. Eg leið nræðilegar sálarkvalir, svo hræðilegar, að ég gleymi því aldrei meðan ég lifi. Ég vissi ekki hvort þetta stafaði af því, að gerði mér í hugarlund, að ég væri nú sama sem kominn ne'm, eftir að lestin var lögð af stað, eða af því að ferðalög m®ð járnbrautum hafa yfirleitt æsandi áhrif á taugarnar. Ég v*si það eitt, að undir eins og ég var kominn inn í klefann m»sti ég alla stjórn á sjálfum mér. Hver myndin annari verri SVe»f mér fyrir hugskotssjónum. Æst ímyndunarafl mitt hljóp með mig í gönur. Afbrýðisemin blossaði upp, svo það var ems og ég stæði í ljósum loga. Allar þessar myndir voru um m,t og hið sama — um það, sem væri að gerast heima og um nað, hvernig 'hún drægi mig á tálar. Hárin risu á höfði mér sársauka og reiði, en það undarlega gerðist jafnframt, að mer fanst sem smánin og niðurlægingin gerðu mig ölvaðan, £V| ég varð alveg fanginn af þessum hugarsýnum, gat nyorki rifið mig frá þeim né útrýmt þeim eða hætt að seiða n®r fram. Og því lengur sem ég virti þessar tálmyndir fyrir mer, því sannfærðari varð ég um, að það væri alt rétt og Satt> sem þær voru að sýna. Mér fanst það, hve skýrt ég sá Pær fyrir mér, bein sönnun þess, að þær væru í raun og Veru sannar. Það var eins og einhver djöfull hefði tekið sér ólfestu hið innra með mér og hvíslaði að mér hinum ægi- e9ustu fullyrðingum. Þannig mintist ég ummæla, sem ég hafði neYrt elzta bróður Truchatschévskis eitt sinn láta sér um mUnn fara fyrir Iöngu síðan, og ég fann einhverja einkennilega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.