Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 106

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 106
226 KREUTZER-SÓNATAN eimREIÐ'N sæti, þó að þar væri svo fult af óhreinindum og reykjarsvælu' að ég hefði varla fengið mig til að fara þangað inn undir nokkrum öðrum kringumstæðum. Eg settist þarna við hliðina á Gyðingnum, sem var í meira lagi skrafhreifur og lét vaða á súðum. Hver fyndnin rak aðra hjá honum, en þó að eS hlustaði á hann, skildi ég ekkert af því, sem hann sagði, þvl hugur minn var fjötraður við það sama og áður. Karlinn tók eftir þessu og bað mig um að vera ekki eins og drumbur- Þá stóð ég á fætur og hélt aftur inn í klefa minn. »Ég verð nú að athuga vel, hvort nokkur ástæða er til að halda, að ég hafi rétt fyrir mér«, hugsaði ég með sjálfun1 mér, »og hvort það er ekki fjarstæða að kvelja sjálfan sið þannig*. Svo reyndi ég að hugsa rólega, en það mistókst gersamlega, og áður en varði ólgaði blóðið í æðum mer. en fyrir hugskotssjónum mínum svifu allskonar ömurlegar myndir. Ég mintist þess nú, hve afbrýðisemin hafði oft leikið nuS grátt áður, og að alt af hefði ég þó að síðustu séð, að grun' semd mín væri ástæðulaus. Hvers vegna skyldi ekki eins fara nú! Lang-sennilegast var, að ég mundi koma að henni sof' andi í rúmi sínu. Hún mundi vakna og fagna því, að ég værl kominn heim aftur, og ég mundi sjá það af svip hennar oS látbragði, að hún væri alsaklaus og að ekkert hefði konúð fyrir. Og gleði mín mundi verða mikil! . . . »Nei, kunninS1’ svona greitt gengur það nú ekki í þetta sinn. Þú getur ómÖgU' lega búist við því!« greip einhver púkinn fram í fyrir mér og svo hófst sama kvölin að nýju. Þessi kvöl var með öllu óþolandi. Ef ég ætti að koma 1 veg fyrir að ungur maður slepti sér út í ólifnað, mundi eS ekki fara með hann á spítala fyrir sýfilissjúklinga, til þess a sýna honum eymdina þar, heldur opna fyrir honum sál mma eins og þar var umhorfs þetta kvöld, svo hann fengi að s]a alla þá djöfla, sem rifu hana og slitu með klónum. Það, seju kvaldi mig mest, var meðvitundin um, að ég réði alls eK yfir konunni minni, þó að rétturinn til þess væri skilyr^lS laust mín megin. Ég gat hvorki gert honum eða henni urn skapaðan hlut. Þau áttu sig sjálf, bæði tvö. Hann mun náttúrlega — eins og Vanka kjallarameistari undir gálganum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.