Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 107
e*mreiðin
KREUTZER-SÓNATAN
227
~~ syngja vísuna um kossanna unað og yndi1), og auðvitað
v®ri það hann, sem hefði yfirhöndina, en ég stæði uppi
yarnarlaus. Gagnvart henni stóð ég enn þá meira ráðþrota.
hún hefur ekki enn þá tekið úrslitasporið, en ætlar sér
að gera það, — og ég veit, að hún ætlar sér það, — þá er
e9 ekkert bættari að heldur, og það væri betra fyrir mig, að
væri búin að því og ég vissi um það, því þá væri ég
M laus við óvissuna*. Þannig hugsaði ég með sjálfum mér
°9 vissi þó í rauninni ekkert hvað ég vildi. Stundum óskaði
e9, að hún hefði þegar brugðist mér, og annað veifið, að hún
hefði ekki gert það. Þetta var hreinasta brjálæði alt saman!
XXVI.
Eerðin var nú brátt á enda. Á næst síðustu brautarstöð-
tók ég saman pjönkur mínar og gekk út á stöðvarpall-
‘?n, áður en lestarþjónninn kom til að taka við farmiðunum.
Eg hafði enga ró í mínum beinum, og jók það enn meira á
9,eðæsingu þá, sem ég var í, að úrslitastundin nálgaðist óðum.
Ég hafði kölduflog um allan líkamann, og seinast var mér
°rðið svo kalt, að tennurnar glömruðu í munni mér. Þegar
h°m á endastöðina, lét ég ósjálfrátt berast með mannfjöld-
anum, settist upp í vagn og lét aka af stað með mig. Á leið-
lnni virti ég fyrir mér fólkið, sem ég mætti, þjónana, sem
héldu vörð fyrir utan húsin, skuggana, sem götuljóskerin og
Va9ninn minn köstuðu frá sér á ýmsa vegu, en ég gat ekki
fest hugann við neitt. Ég var kominn góðan spotta, þegar ég
fann til kulda á fótum og mundi þá, að ég hafði farið úr
nffarsokkunum inni í lestarklefanum og lagt þá í ferðatösk-
Ut1a- En hvar var hún? Hafði ég skilið hana eftir? Nei,
hafna var hún. En hvar var ferðakoffortið ? Nú mundi ég,
ég hafði gleymt farangri mínum, en þar sem ég hafði tekið
v’ð kvittun fyrir honum, fanst mér ekki taka því að snúa við
fff að sækja hann og hélt því áfram akstrinum heimleiðis.
Þó að ég væri allur af vilja gerður, gæti ég ekki komið
hvf fyrir mig til fulls, hvernig mér var innanbrjósts á þessari
ferb minni heim frá stöðinni. Hvað hugsaði ég? Hvers ósk-
r) Hér er vitnaö í gamalt, rússneskt þjóðkvæði.