Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 107

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 107
e*mreiðin KREUTZER-SÓNATAN 227 ~~ syngja vísuna um kossanna unað og yndi1), og auðvitað v®ri það hann, sem hefði yfirhöndina, en ég stæði uppi yarnarlaus. Gagnvart henni stóð ég enn þá meira ráðþrota. hún hefur ekki enn þá tekið úrslitasporið, en ætlar sér að gera það, — og ég veit, að hún ætlar sér það, — þá er e9 ekkert bættari að heldur, og það væri betra fyrir mig, að væri búin að því og ég vissi um það, því þá væri ég M laus við óvissuna*. Þannig hugsaði ég með sjálfum mér °9 vissi þó í rauninni ekkert hvað ég vildi. Stundum óskaði e9, að hún hefði þegar brugðist mér, og annað veifið, að hún hefði ekki gert það. Þetta var hreinasta brjálæði alt saman! XXVI. Eerðin var nú brátt á enda. Á næst síðustu brautarstöð- tók ég saman pjönkur mínar og gekk út á stöðvarpall- ‘?n, áður en lestarþjónninn kom til að taka við farmiðunum. Eg hafði enga ró í mínum beinum, og jók það enn meira á 9,eðæsingu þá, sem ég var í, að úrslitastundin nálgaðist óðum. Ég hafði kölduflog um allan líkamann, og seinast var mér °rðið svo kalt, að tennurnar glömruðu í munni mér. Þegar h°m á endastöðina, lét ég ósjálfrátt berast með mannfjöld- anum, settist upp í vagn og lét aka af stað með mig. Á leið- lnni virti ég fyrir mér fólkið, sem ég mætti, þjónana, sem héldu vörð fyrir utan húsin, skuggana, sem götuljóskerin og Va9ninn minn köstuðu frá sér á ýmsa vegu, en ég gat ekki fest hugann við neitt. Ég var kominn góðan spotta, þegar ég fann til kulda á fótum og mundi þá, að ég hafði farið úr nffarsokkunum inni í lestarklefanum og lagt þá í ferðatösk- Ut1a- En hvar var hún? Hafði ég skilið hana eftir? Nei, hafna var hún. En hvar var ferðakoffortið ? Nú mundi ég, ég hafði gleymt farangri mínum, en þar sem ég hafði tekið v’ð kvittun fyrir honum, fanst mér ekki taka því að snúa við fff að sækja hann og hélt því áfram akstrinum heimleiðis. Þó að ég væri allur af vilja gerður, gæti ég ekki komið hvf fyrir mig til fulls, hvernig mér var innanbrjósts á þessari ferb minni heim frá stöðinni. Hvað hugsaði ég? Hvers ósk- r) Hér er vitnaö í gamalt, rússneskt þjóðkvæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.