Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 110

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 110
230 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐ>n til að staðfesta sakleysið! Hvað þurfti ég framar vitnanna við? Hér komst enginn efi að. Það eina, sem ég óttaðist, var, að þau mundu sleppa úr greipum mér, finna einhver ráð til að svifta mig sönnuninni fyrir sekt þeirra. Til þess því að koma þeim í opna skjöldu inni í salnum, læddist ég á tánum mn ganginn og í gegnum svefnherbergi barnanna, í stað þess að fara rakleiðis í gegn um móttökuherbergið. í fremsta svefn- herberginu svaf drengurinn, í því næsta sváfu telpurnar. Eg tók eftir að barnfóstran rumskaði, þegar ég læddist þar um. Ef hún nú vaknaði og kæmist að öllu saman! Það greip miS einhver svo mikil eymd þarna inni, að ég gat ekki tára bund- ist. Til þess að vekja ekki börnin, hljóp ég aftur á tánum fram í ganginn, þaðan inn í skrifstofu, fleygði mér þar á le9u' bekk og brast í grát. »Þannig er þá komið um mig, sem alt af hef verið heiðar' legur maður! Mig, manninn, sem alt af hefur dreymt um ham- ingjusamt heimilislíf, manninn, sem aldrei hefur verið konunni sinni ótrúr! En hún, — hún — fimm barna móðir, . . • h1111 situr þarna inni og faðmar þenna fiðluleikara, af því hann er ósvífinn og hefur rauðar varir , . . Hún er gála, blygðunar- laus gála! Að geta fengið annað eins af sér — og börnm sofandi í næsta herbergi . . . En þetta er alt saman skilja0' legt, því ást hennar til mín hefur aldrei verið annað en hræsni- Að geta skrifað eins og hún gerði! Og kasta sér svo um hálsinn á þeim fyrsta, sem býðst af götunni! En um hvað er ég annars að tala? Má ekki vel vera, að svona hafi hún frá því fyrsta! Ef til vill er þjónninn faðir að öllum börnun- um, þó að þau séu talin mér! Ef ég hefði ekki komið fyr en á morgun, hefði hún náttúrlega tekið á móli mér með sínum venjulega yndisþokka, komið róleg á móti mér í aðskornum kjólnum með vandlega greitt hárið — ég sá hana fyrir nier í huganum — og afbrýðisemin hefði læst mig áfram í ran' dýrsklóm sínum og aldrei slept takinu af mér! — Hvað ætli barnfóstran og Jegor hugsi? Og Lísa veslingurinn- Hún var nú komin á þann aldur, að hún var farin að skil)a sumt, sem fram fór. — Hvílík ósvífni! Hvílík lýgi og hraesni- Og svo þessi dýrslega fýsn, sem ég kannast svo vel við-4 Þannig hugsaði ég með sjálfum mér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.