Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 119

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 119
ÚRVALSGREINAR. Guðmundur Finnbogason íslenzkaði. Reykjavík '932 (Bókadeild Menningarsjóðs). ^onandi verður þýðanda að þeirri ósk sinni í formála, að einhverjir Verði víðsýnni og betri menn eftir lestur þessarar bókar, því að margt er Ve' sagt í greinum þessum og skarplega athugað. Þær eru alls tólf, allar eflir enskumælandi höfunda og úr ensku þýddar. Grein Gilberts Murray Urn g'idi Grikklands fyrir framtíð heimsins, sem er fremst í safni þessu, er mjög fræðilega samin, en ekki laus við oftrú fornmentadýrkandans á "''ói sinnar sérgreinar, og er það að vísu ekki annað en það, sem a'staðar endurtekur sig, að hverjum þykir sinn fugl fagur. Greinin um lobsbók eftir Froude er allra laglegasti fyrirlestur í Gamla-testamentis- 'r®ðum og gæti hafa verið fluttur við guðfræðideild hvaða háskóla sem Vera skal. Annars las ég þarna mér til mestrar ánægju grein eftir enska s*!órnmálamanninn Winston Churchill um að mála sér til skemtunar. Sú Srein er svo full af fjöri og áróðursofsa fyrir málaralistinni, að jafnvel rnetm, sem aldrei hafa borið skyn á liti og verið klaufar í teikningu, ^'ióta ósjálfrátt að finna til löngunar að mála og teikna eftir lesturinn, ~~ hvað þá aðrir, sem betur eru gefnir í þeim efnum. Þá eru þarna 'v®r ritgerðir um rýni, sú fyrri eftir enska skáldið Arnold Bennett og ‘1'n eftir J. Middleton Murry, báðar fengur fyrir íslenzka lesendur. ^leira skal hér ekki upptalið, en mæla má með bókinni þess vegna, að VeI er þýtt og smekkvíslega — og flest viðfangsefni höfundanna hin ^hyglisverðustu. Óþarflega margar prentvillur óprýða að öðru leyti vand- a^an frágang, og ekki felli ég mig við, að verið sé að innleiða eignar- ^llsmerkið enska í íslenzkt ritmál, eins og sumsfaðar er hér gert. íslenzkan ^arf ekki á því að halda og kannast ekki við það. Þýðandi hefur með úrvali þessu viljað sýna íslendingum, hve hátt ri,9erðalistin stendur með Englendingum. Ritgerðahöfundar (Essayists) ‘esgia oft engu minni skerf til bókmenta þjóðar sinnar en skáldsagna- ofundar eða ljóðskáld. Algengasti gallinn á íslenzkum ritgerðum eru |riala!engingarnar. Þessvegna verða rifgerðir oft þynnri og leiðinlegri en þyrftu að vera. I þessari bók eru góð sýnishorn þess, hvernig ráð- ast má á víðtækt og vandasamt efni og gera því fullnægjandi skil í Ijósu, ®n stuttu máli. Listamönnum í þeim efnum mætti gjarnan fjölga meða! vor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.