Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 12

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 12
244 VIÐ ÞJÓÐVEGINN bimbbiðis frá götuljósunum og leiftur-auglýsingum stórbygginganna, stóðu konur og karlar í hópum, lesandi með eftirvæntingn í svipnum um það, hvað Hitler hefði að segja heiminum um afstöðu sína og Þýkalands til stríðs eða friðar. Einn hlaða- mannanna við „News Chronicle" sagðist aldrei hafa séð eins marga með blað í höndum á nokkrum tíma dags eða nætui, öll þau ár sem hann væri búinn að fylgjast með lífinu á Lund- úna-götum, eins og þessa nótt. Fólk á öllum aldri og af öllum stéttum virtist þarna samankomið til þess eins að spyrja, hvort það gæti virkilega verið að ný heimsstyrjöld væri að skella a. Mest bar á unga íólkinu, en einnig mátti sjá marga, sem auð- sjáanlega mundu heimsstyrjöldina og hörmungar hennar. Al' vara og jafnvel óhugnaðarkendur kvíði setti svip á þetta kvöld- Og það var sama hvort gengið var ínnan um almúgann, sem hnappaðist saman i kring um stjórnarbyggingarnar í White- hall og Downing-stræti eða um hinar skrautlýstu stéttir Picca- dilly og Shaftesbury Avenue, þar sem kjólklæddir rnenn °g skrautklæddar konur stóðu berhöfðuð í hópum úti fyrir dýi' um leikhúsanna og gildaslcálanna, hvergi gætti þeirrar æsinga' og þeirra fávíslegu fagnaðarláta, sem einkendi ágústkvöldin 1 London 1914, er stríðsæðið var að grípa heiminn, enda höfðu blöðin orð á því hve ólík geðhrif fólksins hefðu verið þá og nú- Það var sýnilegt nú, að fólkið hataði nýja tortimandi styrjöld — nýtt blóðveldi yfir þessa örkumlum hlöðnu jörð. Fyrsta för Chamberlains til móts við Hitler á heimili hans í Berchtesgaden, vakti undrun og aðdáun i senn. Hinn aldraði ráðherra, sem aldrei hafði áður ferðast í flu»' Fyrsta flugferð vél, lét ekkert hindra sig, þótt á 70. aldursári Chamberlains. væri, frá því að fara sem skjótast á fund Hitlers, lil þess að reyna að afstýra voða °lr styðja að friðsamlegri lausn málanna. Það er nokkurnveg inn víst, að hefði hann ekki tekið upp þessa aðferð, sem að vísu kom nokkuð flatt upp á suma og rússneska blaðið „IsveS tia“ sagði vera smánarlega og auðmýkjandi fyrir forsætisráð- herra Bretlands og brezku þjóðina, þá hefði styrjöld brotist lit þegar þann 15. eða 16. sept. Enda voru fyrirsagnir kvöld- blaðanna í London miðvikudaginn 14. sept. ýmist: Næstu klukkustundirnar skera úr um það hvort stríðið skellur á nu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.