Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 18

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 18
HRl'N' EIMREIÐI1* '2» 0 sig eftir öðrum vindlingi. Hún sýgur bláau reykinn í löngum, hæS uin teyg' og blœs honuni brúnum i örlitlu skýi út í loftiS. Hún hrekk ur upp. Ómur af blistruSum lagstúf berst að eyrum. Hún litur u • Það eru nokkrir skólastrákar, sem koma blístrandi sunnan stéttina, og einn er tekinn að syngja. Hún þekkir þetta lag. ÞaS var lmk1 í fyrsta sinni á kaffihúsunum um siðustu helgi. í hvert skifti, sein hún heyrir það, finnur liún að hann hefur skrifað lienui hvern t°n- Brosandi liallar hún sér aftur í stólinn og hlustar. Það er bjartur en styrkur tenór, sem syngur, hinir púa og raula undir. „Ég kom utan með sjó í sumar og sigli nú heim til bín. Því að bú ert ástin min eina, elsku stúlkan min“ Viðlagið syngja þeir allir. Tenórinn ómar út í kvöldkyrðina, 0a bassinn stigur fram eins og mjúkt, langhljóma, draumþrungið berg 111„Ekkert mun okkur skilja um eilifð, ])ig og mig. Þótt ár liði í óminnissæinn, ég elska, elska ])ig.“ Hún rís upp og sér strákana hverfa fyrir hornið. Andartak er gatan auð. Hún brosir. Henni finst hverfið bergmála enn síðus,n tónana. Það er líkt og myrkrið hafi rofnað og götuljósin fái i°ks njóta sin. Hún hrekkur við. Þarna kemur hann. Hún læ.tur tjaldið falla ÓI,r gluggann, en gægist fram milli tjalds og veggjar. Hann er hár Oo magur, með svart hár, sem ætíð fellur i liðum, en ógreitt niður ' *' hægra eyrað og leitar fram með gagnauganu. Hann er atjan a gengur dálítið álútur, svo að skugginn á andlitinu verður meiri 111 ella. Hann er enginn venjulegur maður. Hann er ekki einn þeir manna, sem berjasl við það alt sitt líf, að hafa efni á því að kaupa sér tvær máltíðir á dag í stað einnar. Hann er tónsnillingur, það 11 að segja in spe. En hann ætlar sér ekki að verða tónskáld, er seinnr smálög, raddsetur þjóðvisur o. s. frv., heldur snillingur, skapan andi, sem tjáir líf sitt í voldugum óperum, kantötum og hljómkvi um, einhverju stærra en nokkru sinni liefur áður þekst. Hver hutís^ un hans, tilfinning og kend er sjóðandi málmur, sem seinna a • falla í deiglu hinna miklu gerða, herðast sem tröllaukin verk 1,1 afli hinnar alskapandi orku. Enn hefur hann, að vísu, ekkert það unnið, er sanni ofurstæ1 hans í list og Jifi. En draumurinn er altaf á undan honum, eins ob skugginn að baki. Einhverntíma skal hann slá hljóinana, sein l'11 eldinguna úr skýjuni og gullregn af liimni yfir eymd mannanna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.