Eimreiðin - 01.07.1938, Page 19
EiMREIÐIN
HRUN
•2ól
Hann bráir kraftinn, sem snýr sólkerfinu á braut sinni og vaipar
°kkur i logandi dýrð liins feiknuni blinda lifs.
Hún heyrir fótatakiö bans í stiganum, fleygir vindlingnum, flýtir
SEr að kveikja og bíður.
Barið. KveSjur. Hann hengir upp yfirhöfn sina, og liún býður hon-
Uln inn fyrir. Hann sezt á legubekkinn andspænis slaghörpunni.
— Sigarettu ?
— Takk.
" Veiztu, ég bakaði handa bér pönnukökur i kvold.
" Nei! Þú ert nú alveg hreinn og beinn draumur.
'— Má ég gefa þér kaffi?
— °. K. -
— t>ú verður þá að skemta þér sjálfum nokkur augnablik. hg skal
verða fljót. — Hún slær höndina léttilega á öxl lians og gengur fram.
Brátt heyrir liún liann spila. Andartak staldrar hún grafkyrr. Það
er forleikurinn að „Perluveiðurunum“ eftir Bizet. Hún brosir og
heldur raulandi áfram að liella upp á.
Kaffi. Pönnukökur. Vindlingarnir rjúka. Þau sitja á legubekknum
°8 tala um hljómlist, bækur, leikhús, kvikmyndir, hitl og þetta, sem
l)an hafa heyrt og séð. Þó er eins og liugirnir séu ekki einbundmr
bessuni umræðuefnum. Það er likt og þau biði einhvers, sem lirær-
lst og lifir i rökkrinu. En rökkrið er svo kyrt og hljótt. Og þau tala
ta8t og mjúkt til þess að trufla ekki þessa kyrð.
Tiininn tíðnr. Vindlingarnir rjúka. Hann stendur upp, gengur a
hljóðfærinu, slær nokkra lausstilta samhljóma, svo bljóma tonarmr
ut f kyrðina, mjúkir en ástriðuheitir.
Andartak situr hann hreyfingarlaus á stólnum, hlustar a siðas a
hlióminn deyja i myrkrið, hevrir hann enduróma í þögninm og
h°rfir á reykinn af vindlingnum tiðast sundur og hverfa.
— Trúirðu á ástina? Viðkvæm röddin ómar i eyrum, eins og Hti-
ar silfurklukkur, sem liringja Ave Maria á dimmri óttu.
~~ Já, ég trúi á alt, sem vekur nýtt lif. „
Hann gengur tit liennar, rakleitt, án andæfandi hugsunar. Han
finnur hvita, heita hönd i sinni, mjúka, dökka lokka við kinn og
heitan andardrátt á vanga. ..
Hún litur upp. í djúpum skuggum brúnanna sér liann tvo tinnu-
<>ökk augu, sem brenna af þrá. í lieitþrunginni nautn finna þau
Þessar ungu varir loga í viðkvæmri snertingu, sem þo lelur 1 se
astriðukynta orku, sem ekkert stenzt. .
. — í glitrandi silfri minu eru draumarnir skirðir, segir tung <
4 Shtgganum við skuggana, sem flykkjast i bornin.
Myrkrið er eins og dökkur veggur ilmandi rósa, sem skilur verold
'hkendanna frá umheiminum.
— Yniur minn eru fegurstu ástarljóð heimsins, hvislar andvar-
lnu 1 gluggatjaldinu að ljósinu.