Eimreiðin - 01.07.1938, Side 21
EIMreiojm
HRUN
253
Var dálítil mugga. Hann liorfði á fölið, þessa hreinu, hvitu breiðu,
*eni hvildi fyrir fótum. Stundarkorn sátu þau niðri i skipinu. Timinn
eið °S fönnin féll. Siðustu kveðjur. Hann stóð á þilfari og horfði
1 lands. Á bryggjunni stóð lítil stúlka, sem brosti .... gegnum tárin.
, En skipið sigldi frá landi og bar hann hægt og hljóðlega út í
nrnælismózku liins kaldlynda haustmorguns. Það bar liann langt
Urt frá henni, sem liorfði á kjölfarið sléttast og jafnast við hélu-
í>raa hrímþoku haustsins, henni, sem horfði kvikulum, tárvotum
auguni móti vegi framtíðarinnar og fann eins og nístandi hnifsstungu
sært Iijartað, þegar miskunnarleysi örlaganna jafnaði að engu hið
r,sta kjölfar fortíðarinnar.
Reykjávik.
A daginn gekk liann tíl náms, á kvöldin lék liann fyrir dansi á
affihúsi ásaint nýjum kunningjum. Alt þetta glaða fólk. Söngur í
'eríu skrefi — og Lóa. Fallandi hljómarnir ómuðu nafn hennar og
°8 — hvi datt honum hún aftur í hug? Nei, gleymt var gleymt.
Um hvað varstu að hugsa?
Þig. (Lýgin er fljótlærð og liandtæk.)
' Ætlarðu ævinlega að elska mig?
Hvers konar önmiu-siðfræði er þetta?
~~ Trúirðu ekki á ástina?
Þögn.
. Svipur hans tiefur liarðnað. Hvers rödd var þetta? Hennar eða
nnar? Hann stendur upp, dregur upp gluggatjaldið og horfir í
ni^rka nótt liins íslenzka vetrar.
Hann finnur létta hönd á öxl sér.
~~ Þú þarft ekki að segja neitt, bara kystu mig.
Hann lýtur yfir liana og hvislar:
ÁTei, — ég trúi ekki á ástina, en eina koldimma nótt skal ég
ska þjg heitara en annars alt mitt líf.
En brostinn strengur í hrjósti hans ómar: Já, ég trúi á alt, sem
'eivUr nýtt líf .... En brostinn .... brostinn ....
3.
^tarzvindarnir hlása um liin nöktu, norðlenzku fjöll. Hlíðarnar
Uúka i mjöll, og fossarnir standa í stirðnuðum, jökulhvitum gaddi.
Att kvöldið liefur liún setið þarna á stólnum og starað á gulan
eSginn. Á borðinu liggur bréfið .... síðasta bréfið frá honum.
riann fór, en hún varð eftir. Þetta er gömul saga, sem gerðist í
endurtók sig í dag .... og morgundaginn? Dag eftir dag blæs
, Mjan, svo að hlíðin rýkur í mjöll, og nótt eftir nótt- fýkur fönnin
1 sPorin.
situr og hlustar á storminn iskra og ýlfra i næturkyrðinni.
felur kolsvört illfygli umhverfis hana, sem hvísla í ná-
: „Aldrei meir.“ Einu sinni hafði hann lesið henni „Hrafn-
Hún ;
'lyrkrið
'djóðuni