Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 22

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 22
254 HRUN eimreiði-n inn". Hún hafði skolfið af ótia og fiúið i faðm hans, hjúfrað sig * sterka armana. En nú .... ? „Aldrei meir.“ Nú getur liún ekkert. Hún situr og starir á gulan vegginn. Hún er föl og kringum grátþrútin augun eru dökkir baugar. Svart hárið fellur illa greitt niður með sognum vöngunum, og barmur liennar hefst og hnígur í hljóðum ekka. Þó liafði hún vitað þetta. í bréfum síniim hafði hún spurt hann. Annað livort hafði hann ekki svarað eða farið undan i flæiningi- Andvökunætur hafði hún hugsað um þetta. Hún hafðí fvrirgefið honum, aðeins grátið og' grátið, eins og hún vildi drekkja syndum elskhuga síns í eigin tárum. Og hún beið og beið. Marzvindarnir blésu yfir landið, þurrir og kaldir, og nepjan smaug merg og blóð. Loksins kom það, síðasta bréfið. í alt kvöld liefur hún starað út í myrkrið og starir enn. Hún liorfir á mjöllina flygsast niður og hlustar á goluna þjóta í Þ3^" skegginu, ymja kveinandi dánarlag á gíúgganum. í raun og' veru hafði lnin fundið leynda gleði í þvi að fyrirgefa honum. Hann liafði verið hluti af henni. En nú var hann ókunnm kraftur, sem hafði borið hana heljarfargi liinnar tærandi sorgar- Nú var henni fyrirgefningin um megn, Það eru tii takmörk þess, sem hægt er að þola. Alt í einu ris liún upp, gengur yfir gólfið og hallar sér í leiðslu að þilinu. Höfuðið fellur þungt út á öxlina og skyndilega réttir hún fram hægri höndina, eins og til þess að grípa eitthvert ósýnileg1 liald í loftinu, og bjarminn af gulli baugsins blikar í augum. Grafkyr og þögul starir liún á gripinn. Einu sinni í vor, jiegar þrestirnir böðuðu út vængjunum á ný- laufguðum greinum ilmbjarkarinnar og sólin glóði vorhvit, iðandi hnappský, hafði hann gefið henni hringinn. Hann var lítill, látlaus með fagurrauðum steini í Iileyptri umgjörð. í gleði sinni hafði hún kyst fagurrauðan flötinn, sem varp glitlogandi endurskini til augans- Hann var eilift tákn ástar þeirra, hafinn í þögulli tign Sfinxins Iiátt yfir misgjörðir mannanna. — Nú óskar hún, að hann spryngi sundur og hún sæi blóðið drjúpa úr sárinu. Hún kippist við. Hárið lirynur í stríðri bylgju fram yfir brenn- andi augun, og líkaminn titrar. í krampakendri æsingu slítur hún gidlið af fingri og kastar því af hendi. Einblíndum auguiu sér hún hringinn skella á þvottaskálinni. Hann lioppar og veltur á brúninnn fellur inn af, og vatnið lykst saman. Daufur hljómur af snerting- unni við botninn berst að eyrum hennar, sem grafkyr horfir hlust- andi, með logandi augum, á gullið hyljast i vatninu. í augnakrók- um hennar glitra tvö tár. Og i móðu táranna sér lnin hringina « vatnsfletinum sléttast. Ilið eilífa tákn ástar þeirra er druknað i fyrirlitningu og hatri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.