Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 25

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 25
R'MítEIÐIN Ullarmálið. Eftir Helga Briem. Það mun á almannavitund, að fyrir nokkrum árum gerði sænska ríkisstjórnin fjárkröfu á hendur ís- lenzka ríkinu, vegna þess, að sænsk- ir borgarar hafi fengið ónógar bæt- ur fyrir ull, sem tekin var eignar- námi í lok stríðsins. Var þetta mál alment kallað ull- armálið. Manna á meðal var það rætt tölu- vert og með nokkrum ugg, því það fylgdi sögunni, að ríkið mundi dreg- ið fyrir alþjóðadómstól, og mundi nieð öllu óvíst hvernig málið færi. En Svíar töldu tjón sitt ner»a á aðra miljón sænskra króna, svo með þáverandi gengi líi enzkrar krónu, og að viðbættum vöxtum, mundi ríkið verða a° greiða um þrjár miljónir króna samkvæmt kröfu þeirra. A síðustu árum mun ekkert hafa heyrst um þetta mál, og Vl*a fæstir hvernig það fór. Þar sem það er fyrir margra hluta S;>kir merkilegt, þykir mér hlýða að skýra hér stuttlega frá nialinu, samkv. málsskjölum þess og sættargerð í því. Eru öll - ;v.jöl þess nú geymd í stjórnarráðshúsinu, og eru þau svo mörg, þau eru full ferðakista. f’að að taka eignarnámi eig'nir erlendra þegna, er alt af al- ' ’rlegt mál, jafnvel þó fullar bætur komi fyrir. En ef þeir að þeir hafi hvergi nærri fengið fullar bætur fyrir eignir s>nar, geta slík mál kostað ríkið stórfé og jafnvel brotið skarð 1 fullveldi þess. Er skemst að minnast, að er rússneska ráð- ’tjórnin gerði útlendar eignir upptækar eftir byltinguna, sendu ^æoi Bretar og önnur stórveldi heri inn í landið til að reyna a® steypa stjórninni þar frá völdum. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.