Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 30

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 30
ULLARMÁLIÐ EIMREIÐI-s Samningurinn við Breta, Frakka og ítali 23. maí 1918- apríl 1918 var enn samið fyrir það ár, og voru þá sendir þel1 Klemens Jónsson, Richard Thors og Eggert Briem frá ViðeV, en auk þeirra var Björn Sigurðsson, svo sem árið áður. Er þessi nefnd kom til London, var samið með nokkuð öðr- um hætti en bæði undanfarin ár. Ivafbátahernaður Þjóðverja var í algleymingi og dró svo úr mætti Breta og bandamanna þeirra, að þeir urðu að hafa sig alla við að ná sigri í þen'11 viðureign. Heimtuðu Bretar því nýjan samning, og skvldu Frakkar og ítalir undirskrifa hann ásamt þeim, og Banda- ríkjamenn leggja á hann samþykki sitt. Efnislega var samningunum einnig breytt verulega. í s^:1^ þess að áður var ákveðið, að íslenzka stjórnin skyldi heita áhrifum sinum til þess að einstakir kaupmenn seldu Bretum islenzkar afurðir og sjá um, að þær skyldu ekki seldar nelna með forkaupsrétti Breta, var nú ákveðið að íslendingar ijrðu að selja Bandamönnum nær allar útflutningsvörur sínar. OS ekki eingöngu þær, sem framleiddar mundu verða á árinu, heldur einnig þær birgðir, sem til væru í landinu, og ekki þyr^' að nota innanlands. Var þetta sótt svo fast, að hótað var a neita um útflutningsleyfi á vörum til Islands frá Bretlandi Bandaríkjunum, nema að því væri gengið. Gerðu íslendinn111 það og undirskrifuðu samninginn 23. maí 1918, og skvldi hann gilda til 1. mai 1919. Erfiðleikar á framkvæmd samrtingsins. Þessi samninó'111 setti íslenzku stjórnina í nokkurn vanda. Ull sú, sem til 'aI á íslandi, var að langmestu leyti seld og eign útlendra kaup manna, að því er talið var aðallega firmans Bloch & Behi'ells í Kaupmannahöfn. Auk þeirra hafði danska stjórnin keýP* 60 tonn af ull og Þjóðverjar 68,5 tonn, og lá sú ull einnig 1 landinu. Gat það verið skoðað sem hlutleysisbrot ef réttm* eign Þjóðverja væri afhent fjandmönnum þeirra, en injOr1 óheppilegt að verða að gera upptæka ull, sem útlendingar áttu, að hlutleysisbrotinu fráskildu. Fengust samningsþjóðirnar loks til að gera þá undantekn^ ingu með ull Þjóðverjanna og dönsku stjórnai’innar, að e íslenzka stjórnin gæti boðið ræðismanninum í Reykjavík 1 tonn al' ull, af framleiðslu áranna 1916 og 1917 fjrrir 15. j11111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.