Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 33

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 33
ElMBEIÐIN ULLAHMALIÐ 2(>5 slatta, var greiðsla fyrir hann boðin fram. En þar sem ekM Var kunnugt um hver væri eigandi, neitaði vörzlumaður jafnan að taka við greiðslunni. Var ullin því ekki greidd fyrr en seint á árinu 1919, þegar tekist hafði að hafa upp á eigendum ullar- ionar. Er Svíar gerðu kröfu til greiðslu, töldu þeir sig eiga ^35.500 kg. ullar á íslandi, en alls reyndist ullin ekki vera nenia 428.307,75 kg. Var greitt fyrir hana 1.644.804,87 islenzkar krónur, og svaraði það til meðalverðs er nam 3,84 ísl. kr. Þann 28. september 1920 var síðan greidd 15% uppbótin, sem nam 246.720,73 isl. kr. Hinir sænsku eigendur ullarinnar töldu þetta ekki nægar b*tur, þar sem þeir hefðu keypt ullina miklu hærra yerði. Högðu hinir 17 eigendur fram reikninga yfir kaupverð og á- tallinn kostnað, að meðtöldum vöxtum frá greiðsludegi til 31. ^z. 1920, og nam sá reikningur, að frádregnum skaðabótum beini, sem greiddar höfðu verið, 1.149.000,36 sænskum kr., en bá var aðeins miðað við það, að þeir slyppu skaðlausir, en ekki við neina gróðavon. Við þessa upphæð áttu síðan að bæt- ast vextir frá ársbyrjun 1921 til greiðsludags. t3að sannaðist við málið, að hinir sænsku eigendur ullar- 'anar höfðu frétt um reglugerðina, sem skyldaði ullareigendur til að bjóða ullina fram innan viku frá því hún kom út, eða í JUníbyrjun 1918. Höfðu þeir þá þegar snúið sér til sænska utan- rikismálaráðuneytisins og kvartað undan þessari ráðstöfun og verða að bjóða ull sína til sölu, en að eiga á hætlti, að hún 'erði tekin eignarnámi að öðrum kosti. En sænska utanríkismálaráðuneytið sneri sér til danska utan- 1 dvisráðuneytisins, sem mun hafa bent því á að snúa sér beint til Bretastjórnar, til að reyna að losa ull þegna sinna. Gerði Saenski sendiherrann í London það, en sú tilraun bar ekki árangur. Sænska stjórnin tekur málið að sér. Kvartaði sænska utan- 1 'kisráðuneytið þá aftur, og þar sem uppbótin var greidd skömmu síðar, þakkaði það sér hana. Svíar voru þó ekki á- ^aegðir, og þann 26. nóvember 1920 skrifaði sænska utan- rikisráðuneytið sænska sendiherranum í Kaupmannahöfn um ^aálið, og segist stjórnin þar „ekki vilja neita þvi, að íslenzka sHórnin hafi rétt til þess að leggja hald á og taka eignar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.