Eimreiðin - 01.07.1938, Page 33
ElMBEIÐIN
ULLAHMALIÐ
2(>5
slatta, var greiðsla fyrir hann boðin fram. En þar sem ekM
Var kunnugt um hver væri eigandi, neitaði vörzlumaður jafnan
að taka við greiðslunni. Var ullin því ekki greidd fyrr en seint
á árinu 1919, þegar tekist hafði að hafa upp á eigendum ullar-
ionar. Er Svíar gerðu kröfu til greiðslu, töldu þeir sig eiga
^35.500 kg. ullar á íslandi, en alls reyndist ullin ekki vera
nenia 428.307,75 kg. Var greitt fyrir hana 1.644.804,87 islenzkar
krónur, og svaraði það til meðalverðs er nam 3,84 ísl. kr. Þann
28. september 1920 var síðan greidd 15% uppbótin, sem nam
246.720,73 isl. kr.
Hinir sænsku eigendur ullarinnar töldu þetta ekki nægar
b*tur, þar sem þeir hefðu keypt ullina miklu hærra yerði.
Högðu hinir 17 eigendur fram reikninga yfir kaupverð og á-
tallinn kostnað, að meðtöldum vöxtum frá greiðsludegi til 31.
^z. 1920, og nam sá reikningur, að frádregnum skaðabótum
beini, sem greiddar höfðu verið, 1.149.000,36 sænskum kr., en
bá var aðeins miðað við það, að þeir slyppu skaðlausir, en
ekki við neina gróðavon. Við þessa upphæð áttu síðan að bæt-
ast vextir frá ársbyrjun 1921 til greiðsludags.
t3að sannaðist við málið, að hinir sænsku eigendur ullar-
'anar höfðu frétt um reglugerðina, sem skyldaði ullareigendur
til að bjóða ullina fram innan viku frá því hún kom út, eða í
JUníbyrjun 1918. Höfðu þeir þá þegar snúið sér til sænska utan-
rikismálaráðuneytisins og kvartað undan þessari ráðstöfun og
verða að bjóða ull sína til sölu, en að eiga á hætlti, að hún
'erði tekin eignarnámi að öðrum kosti.
En sænska utanríkismálaráðuneytið sneri sér til danska utan-
1 dvisráðuneytisins, sem mun hafa bent því á að snúa sér beint
til Bretastjórnar, til að reyna að losa ull þegna sinna. Gerði
Saenski sendiherrann í London það, en sú tilraun bar ekki
árangur.
Sænska stjórnin tekur málið að sér. Kvartaði sænska utan-
1 'kisráðuneytið þá aftur, og þar sem uppbótin var greidd
skömmu síðar, þakkaði það sér hana. Svíar voru þó ekki á-
^aegðir, og þann 26. nóvember 1920 skrifaði sænska utan-
rikisráðuneytið sænska sendiherranum í Kaupmannahöfn um
^aálið, og segist stjórnin þar „ekki vilja neita þvi, að íslenzka
sHórnin hafi rétt til þess að leggja hald á og taka eignar-