Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 37

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 37
KIMREIÐIN ULLARMÁLIÐ 269 Sakargiftir Svía. Til fljótara yfirlits skulu hér taldar salvar- Siftir hins sænska málafærslumanns og svar íslendinganna við hverri þeirra: h Að íslenzka stjórnin hafi ekki verið í þvílíkri vandræða aðstöðu, að það framferði væri réttlætanlegt samkvæmt þjóðarétti, að eignir útlendinga væru teknar eignarnámi. Það er að jafnaði talið eitt af fullveldiseinkennum ríkja, að hau ákveði sjálf um nauðsyn lagasetningar. En svo sem áður er getið kvaðst sænska stjórnin ekki vilja neita því, að ís- lenzka stjórnin hafi haft fulla heimild til að taka ullina eign- arnámi. Stóð málið því ekki um þetta atriði, heldur um skaða- haeturnar, sem af þeim verknaði kynnu að hljótast. 2. Að vissir ullarslattar hafi verið undanteknir eignarnámi, svo að eigendum þeirra hafi ranglega verið hyglað og þeir fengið hlunnindi, sem sænskir ullareigendur hafi ekki orðið aðnjótandi. hess hefur áður verið getið, að þýzk firmu áttu 68,5 tonn al ull á íslandi, og fékst undantekning frá að gera þau upptæk. h>anska stjórnin átti 60 tonn, sem einnig voru undanþegin í Verzlunarsamningunum við Breta, og útflutningur hafði verið leyfður á. Auk þess átti danska stjórnin 210 tonn af ull, sem hún reyndi að fá Bretastjórn til að gefa laus, þegar eftir samn- ^ngsgerðina, en fékk afsvar. Til þess að baka íslenzku stjórn- lnni engin óþægindi, leyfði hún henni að yfirtaka þessa ull, án Þess að taka hana formlega eignarnámi. Áður en yfirtaka fór fram var gert vopnahlé, og samdi þá danska stjórnin um það v>ð Breta að fá þessa ull aftur gegn einhverjum skilyrðum. ^ut þetta atriði því varla talist saknæmt. ÁTæsta atriðið var miklu veigameira: '1- Að eignarnámsgerðin hafi ekki farið formlega fram, eða að lögum. hessu atriði til stuðnings benti hinn sænski málafærslu- maður á það, að samkvæmt hinum almennu lögum um fram- kvæmd eignarnáms frá 14. nóv. 1917, er ákveðið í þriðju grein: ’Alatsmenn skulu með hæfilegum fyrirvara bjóða þeim, sem hlut eiga að máli, að vera viðstaddir gerðina. Má gera það í ahyrgðarbréfi eða á annan hátt, svo að sanna megi að birting hafi farið fram. Gefinn skal aðiljum kostur á að skýra mál sitt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.