Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 38

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 38
270 ULLARMALIÐ eimreiðiN skriflega eða niunnlega, og kynna sér það, sem þegar er fram komið.“ Kvarta Svíar undan að þessari grein hafi ekki verið framfylgt, og þeim ekki gefinn kostur á að gæta réttar síns. í andsvarinu var bent á það, að ef útlendingur, sem á eignir á íslandi, tilkynnir ekki hver sé umboðsmaður hans, skoði islenzk löggjöf vörzlumann eignanna, sem umboðsmann eig- anda. Gildi það auð\itað alveg sérstaklega þegar ekki sé kunn- ugt um hver sé eigandi, en það vissu hinir íslenzku vörzlu- menn ekki að jafnaði. Og þó þeir nefndu menn, sem þeir töldu eigendur, vissu þeir ekki að þessir upphaflegu eigendur hafi selt ullina, né að hinir nýju eigendur hafi verið búsettir i Svíþjóð. Hitt sé viðurkent, að eigendur ullarinnar hafi vitað um kröf- una um sölu til stjórnarinnar í tæka tíð, því þeir hafi snúið sér til sænska utanrikisráðuneytisins þann 7. júní, þ. e. tveimui dögum áður en frestur rann út, og óskað eftir vernd. Hafi Þ:l® þó hvorki varað íslenzku stjórnina við, né beðið sænska ræðis- manninn í Reykjavík um að gæta réttar sænskra þegna. Meira að segja hafi ekki komið skrá yfir alla ullareigendur fvrr en þann 1. september 1919, er þeir gerðu kröfu til að fá andvirðið greitt. Það er þó viðurkent að það muni hafa gleymst að til- kynna vörslumönnum ullarinnar á Seyðisfirði, að hún hafi verið tekin eignarnámi. Hinsvegar muni það ekki hafa sett eigendur þeirrar ullar í verri aðstöðu eða skapað þeim fjárhags- legt tap frekar en öðrum, og nnini því rétt að einn dómur gang1 um alla ullareigendur. Enda þótt sáttanefndin hafi ekki látið þetta atriði varða viðurlögum fyrir íslenzku stjórnina, verður það að viðurkenn- ast að lögin um eignarnám, dags. 14. júní 1918, voru harð- neskjuleg um skör fram. Timafresturinn var mjög stuttur, sei- staklega þegar þess er gætt, að eigendur ullarinnar voru er' lendis. En þegar ekki er hægt að ónýta smá-skuldabréf sarnkv- íslenzkum lögum, nema með ítrekaðri innköllun í Lögbirtinga- blaðinu, sýnist hér skorta réttarvernd þeim mönnum til handa, sem ekki höfðu tækifæri til að fvlgjast með stjórnarathöfnuni á íslandi. í nefndina var heldur ekki skipaður neinn inaður. sem sérstaklega mætti telja fróðan um ullarverzlun, eða ga’h talist umboðsmaður ullareigenda. Og þegar um miljóna ver®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.