Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 40

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 40
272 ULLARMÁLIÐ eimbeiði>' var tekinn af eigendum hennar, heldur en það var um Þa® leyti, sem nefndin mat verð hennar svo gerræðislega. Til þess að upplýsa hvað ullarverðið hafi verið á íslandi, þegar uni- ráðarétturinn var tekinn af eigendum hennar, vil ég leyfa niei að henda á það, sem hér fer á eftii". H. C. Wandrup, yfirréttarmálafærslumaður [í Kaupmanna- höfn], hefur skýrí frá því i bréfi til sænska sendiherrans Þar> að „samkvæmt umsögn Tofte ræðismanns [og bankastjóra 1 Reykjavík], muni hér vera um gamla ull að ræða frá árunum 1915, 191G eða 1917, sem upphaflega kostaði kr. 3,10, en val seld um haustið 1917 fyrir kr. 4,75 og komst upp í 6 eða 7 ki- tvípundið um vorið 1918, þegar umráðarétturinn var tekinn af eigendum hennar. í maí 1918, eða um það leyti sem verzlun- arsamningurinn var gerður, kevpti danska stjórnin — sanik'- því sem stóð í dönskum blöðum, og mun hafa verið alkunnugt hæði í Danmörku og á íslandi — um 270 tonn af islenzkn vorull. Var sú ull sömu tegundar og keypt með sömu skily1^' um og þeim, er fylgdu ull Svíanna. Verð þessarar ullar var kr- 8,50 danskar tvípundið. Um sama leyti mun íslenzk ull haf*1 verið seld fyrir alt að 16 d. kr. tvípundið“.1) Nefnir hinn sænski málafærslumaður síðan ýms dæmi þesS’ að islenzk ull hafi verið seld fyrir kr. 3,60—4,85 um haustið 1917 og að verðið hafi þá verið síhækkandi þangað til verzl- unarsamningurinn hafi verið gerður, en í apríl 1918 hafi lS' lenzk ull verið boðin á kr. 6,00 til geymslu á íslandi, en fyrir íslenzka nll í Kaupmannahöfn hafi verið greiddar um 7,50 sænskar kr. fyrir tvípundið. Er ullarverzlunin var gefin lallS um sumarið 1919, segir sóknarskjalið að íslenzka útflutnings nefndin hafi selt vorull fyrir kr. 6,75 tvípundið, flutta til Kaup' mannahafnar. Heimtar hinn sænski málafærslumaður því að fá skaðahætuu svo að þeir fái ullina greidda með 7 kr. tvípundið, eða þá upP hæð, sem sanngjörn megi teljast, og þó undir engum kringum stæðum minna heldur en hið beina tap hvers firma, og 5% vexti til greiðsludags. En svo sem áður er getið er beinn skaði hinna 1) Er hér skírskotað til greinar i danska blaðinu Politiken 18. feb'11,1 1919, þar sein sagt er frá þessu og sem orðróm, en iiann síðan staðfest11 með viðtali við Carl Sæmundssen, seljanda ullarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.