Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 42

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 42
•>n ULLARMÁLIÐ EIMBEIÐlf* lenda eigendur slikrar vöru, svo þetta var ekki fullsambæi'1' legt við mál Svíanna. íslendingarnir bentu á að það verð, sem Svíarnir hafi nefnt máli sínu til stuðnings, hafi ýmist verið a einstökum brallsölum, og oftast talið í Ivaupmannahöfn, en ekki í geymsluhúsum á íslandi, svo sem ull sú, er Svíar hafi keypt. Lögðu þeir því fram mjög vandað fylgiskjal um verð- lag á íslenzkri ull, bæði innanlands, með ótal fylgiskjölum upplýsingum frá einstökum kaupmönnum og samvinnufélog' um, ásamt áliti frá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga og fra Verzlunarráðinu. Einnig var rannsakað nákvæmlega verðlagi® á íslenzkri ull í Bretlandi og Bandaríkjunum, samkv. upplýsi®^' um ræðismanna á þeim stöðum, sem verzlað var með ull fra íslandi eða svipaðrar tegundar. Var niðurstaðan á þessum rannsóknum, sem hljóta að bafa kostað óhemju fyrirhöfn, að verð íslenzkrar ullar hafi verið nijög sanngjarnlega ákveðið á 4 kr. tvípundið sumarið 191^’ að íslenzka ríkið hafi ekki grætt á því að taka ullina eigna1' námi, og að þau 15%, sem greidd voru fram yfir matsvei’ð. hafi verið liðlegheit og vinsemdarbragð, sem hafi hækkað verðið um það mikið, að frekari greiðslur geti ekki komið til mála. Þessari vörn svaraði málafærslumaður Svíanna ekki fyrr en nær ári síðar, í marz 1929. Mótmælir hann þar ýmsum atrið' um í vörninni, en án þess að neitt nýtt komi þar fram. Var ÞV1 skjali svarað í maí 1929. Starf sáttanefndarinnar. Kyntu nefndarmenn sér síðan na' kvæmlega öll málsskjölin, og ritaði Koersner, hæstaréttardon1' ari, síðan erindi upp á 40 síður, sem hann vill gera að uinræðu grundvelli, er þeir hittust nefndarmennirnir. Rannsakar hann þar nákvæmlega þjóðaréttarlega afstöðu ríkja við eignarnámsgerð erlendra eigna og leggur fram ýmsa dóina og umsagnir þjóðaréttarfræðinga um skaðabótaskyld11’ en hefur ekki fundið neitt alveg hliðstætt dæmi. Einnig bendi1 hann á það, til andsvara verðlagsrannsóknum varnarskjals ins, að Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri, eini maðurin ’ sem starfaði í matsnefndinni allan tímann meðan hún var ' líði, hafi sagt það í bók sinni: „Island under og efter Verdens krigen“, er út kom árið 1928, að „þó menn hafi verið nvjög °a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.