Eimreiðin - 01.07.1938, Side 43
'•IMREIÐIN
ULLARMÁLIÐ
275
n*gðir nieö það verð, sem fékst við samninginn (1918), sættu
^enn sig samt við það, og allar vörur voru seldar í frjálsri
s°lu, nema ullín frá árinu áður, sem tekin var eignarnámi".
lJykir honum þar með fengin sönnun fyrir því, bæði að mats-
^erðið hafi verið lægra en markaðsverð, og einnig að eignar-
nanisaðgerðum islenzku stjórnarinnar hafi eingöngu verið
beint gegn Svium.
Nefndin kom síðan saman í Oslo þann 4. september 1929.
^ °ru fundir hennar haldnir í Nobel-stofnuninni, þar sem er
e>tthvert bezta bókasafn um þjóðarétt, sem til er á Norður-
löndum, og því hæg heimatökin til að athuga það, sem menn
ftfeindi á um. Stóðu fundir til 17. september, og unnu nefnd-
urrnenn að ýmsum rannsólcnum og athugunum milli funda.
Kiðurstaðan. Varð niðurstaðan sú, að nefndin klofnaði. Þeir
^veinn Björnsson og Alten hæstaréttardómari urðu meirihluti,
en Koersner minnihluti.
A|it sáttanefndarinnar er 82 síður og hið vandaðasta skjal
að frágangi. Er þar tekið til athugunar hvert einasta atriði í
s°l<n hins sænska málafærslumanns og einnig það, sem Koers-
ner» hæstaréttardómari, bendir á í álitsskjali sínu. Er fyrst
yfirlit um málið, síðan kemur álit meiri hlutans á 16 síðum, en
ba álit minni hlutans á 9 síðum. Síðast er niðurstaða nefndar-
innar.
1 áliii meiri hlutans segir, að hvernig sem á málið sé litið,
Se ekki hægt að gera ríkið ábyrgt samkv. þjóðarétti fyrir
nrskurðum dómstóla þess, eða telja sannað, að mat nefndar-
lnnar sé svo greinilega ranglátt, að á því væri hægt að byggja
]ngalega skaðabótakröfu. Sú réttarkrafa, sem sænska ríkis-
sl.iórnin hafi gert á hendur íslenzku ríkisstjórnarinnar, fyrir
bnnd sænskra ullareigenda, hafi því ekki við rök að styðjast.
^leiri hlutinn bætti því við úrskurð sinn, að þó krafan hafi ekki
'er*ð gerð sem sanngirniskrafa, heldur sem réttarkrafa, ii.rt-
's] honum Svíar ekki eiga sanngirniskröfu til að íslenzka stjórn-
ln greiði frekari skaðabætur en þegar hafi verið greiddar. Fall-
lst hann því á það, sem haldið hafi verið fram af íslands hálfu,
níc »
1 raun og veru hafi tap hinna sænsku ullareigenda orsakast
'1!® það, að þeir hafi greitt hærra verð fyrir ullina en ástæða
verið til, samkv. markaðsverði á íslandi. íslenzka ríkið