Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 43

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 43
'•IMREIÐIN ULLARMÁLIÐ 275 n*gðir nieö það verð, sem fékst við samninginn (1918), sættu ^enn sig samt við það, og allar vörur voru seldar í frjálsri s°lu, nema ullín frá árinu áður, sem tekin var eignarnámi". lJykir honum þar með fengin sönnun fyrir því, bæði að mats- ^erðið hafi verið lægra en markaðsverð, og einnig að eignar- nanisaðgerðum islenzku stjórnarinnar hafi eingöngu verið beint gegn Svium. Nefndin kom síðan saman í Oslo þann 4. september 1929. ^ °ru fundir hennar haldnir í Nobel-stofnuninni, þar sem er e>tthvert bezta bókasafn um þjóðarétt, sem til er á Norður- löndum, og því hæg heimatökin til að athuga það, sem menn ftfeindi á um. Stóðu fundir til 17. september, og unnu nefnd- urrnenn að ýmsum rannsólcnum og athugunum milli funda. Kiðurstaðan. Varð niðurstaðan sú, að nefndin klofnaði. Þeir ^veinn Björnsson og Alten hæstaréttardómari urðu meirihluti, en Koersner minnihluti. A|it sáttanefndarinnar er 82 síður og hið vandaðasta skjal að frágangi. Er þar tekið til athugunar hvert einasta atriði í s°l<n hins sænska málafærslumanns og einnig það, sem Koers- ner» hæstaréttardómari, bendir á í álitsskjali sínu. Er fyrst yfirlit um málið, síðan kemur álit meiri hlutans á 16 síðum, en ba álit minni hlutans á 9 síðum. Síðast er niðurstaða nefndar- innar. 1 áliii meiri hlutans segir, að hvernig sem á málið sé litið, Se ekki hægt að gera ríkið ábyrgt samkv. þjóðarétti fyrir nrskurðum dómstóla þess, eða telja sannað, að mat nefndar- lnnar sé svo greinilega ranglátt, að á því væri hægt að byggja ]ngalega skaðabótakröfu. Sú réttarkrafa, sem sænska ríkis- sl.iórnin hafi gert á hendur íslenzku ríkisstjórnarinnar, fyrir bnnd sænskra ullareigenda, hafi því ekki við rök að styðjast. ^leiri hlutinn bætti því við úrskurð sinn, að þó krafan hafi ekki 'er*ð gerð sem sanngirniskrafa, heldur sem réttarkrafa, ii.rt- 's] honum Svíar ekki eiga sanngirniskröfu til að íslenzka stjórn- ln greiði frekari skaðabætur en þegar hafi verið greiddar. Fall- lst hann því á það, sem haldið hafi verið fram af íslands hálfu, níc » 1 raun og veru hafi tap hinna sænsku ullareigenda orsakast '1!® það, að þeir hafi greitt hærra verð fyrir ullina en ástæða verið til, samkv. markaðsverði á íslandi. íslenzka ríkið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.