Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 44

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 44
‘276 ULLARMÁLIÐ eimreiðiíi hafi hvorki haft, né ætlast til að hafa nokkurn hagnað af eign- arnáminu, enda muni það sanni nær, að vegna verðfalls íslenzku krónunnar, eftir að eignarnámið fór fram, hafi islenzka ríkið orðið fyrir lialla af því. í álitsgerð minni lilutans, Koersners hæstaréttardómara, heldur hann fram sínum fyrri skoðunum um að íslenzku rík- isstjórninni bæri að bæta það tjón, sem sænskir ullareigendui hafi orðið fyrir. Sáttagerðin er undirrituð 17. september 1929. Enda þótt sænska stjórnin gæti nú skotið málinu til gerðardóms, eða til alþjóðadómstólsins i Haag, mun niðurstaðan hafa þótt svo sterk, að ekki þætti rétt að halda því frekar til streitu, og Þar með var þessu mikla máli lokið, á þann hátt, sem íslendingar gátu lielzt kosið. Lokaþáttur þessa máls fór þó fram tveim vikum síðar. Þjóð- trúin segir að öll stórvirki kosti mannslíf. Jafnvel ekki nieira mannvirki en Hóladómkirkja fékk ekki staðist fyrr en hun hafði fengið hlóðfórn. Svo fór einnig um ullarmáiið. Koersner hæstaréttardómari þreyttist mjög á þvi erfiði, sem hann þurfti að leggja á sig við lestur allra þeirra málsskjala, sem voru lögð fram, og á þeirri vinnu, sem hann lagði í rnálið- Réttum tveim vikum eftir að sættargerðin var undirskrifuð, féll hann niður á heimili sínu og var þegar örendur. Hamingjubarn. I>ú varst ánauðug ambátt Umskiftingur i ágætum skrúða, í álaga böndum, fangi í fjötrum viljalaust rekald fegurstu dúða. í vanans höndum. Af hlekkjunum glitraði gimsteinaljómi, 1>ú varst hamingjubarn að heimsins dúmi. Margrél Jónsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.