Eimreiðin - 01.07.1938, Page 58
290
ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR
EIMBEI5)lN
Innra-Krókagilið var næst. Þar hafði Eyþór farið yfir uin
morguninn með því að rekja sig eftir melhrygg lítið eitt ofan
við alfaraleið. Nú, þegar hann kom að því, mátti heita alrokkið*
en hann fann samt hrygginn og þræddi eftir honum yfir á hinn
barminn. Aftur á móti hljóp Efra-Krókagilið, þegar hanu 'ar
kominn yfir það.
Eyþór var orðinn dauðþreyttur, þyrstur og máttfarinn, Þar
að auki rennandi blautur af snjó, sem bráðnað hafði og sv itDr
og fannbarinn frá hvirfli til ilja. — Það var notalegt að kost'1
mæðinni og hvíla sig hér á gilbarminum. Hann settist niðnr
og heyrði dunur flóðsins fjarlægjast og deyja út. Eftir P‘
var kyrðin svo xnikil, að hann heyrði greinilega sinn eig'n
andardrátt og æðaslög, þrátt fvrir hinar fjarlægu dunur brinlS
ins og þytinn í vindinum. —; Snjónum hlóð niður.
Nú átti hann eftir versta og hættulegasta gilið í ölluin s^r|f
unum — Akurgilið. Alla leiðina hafði kvíðinn fyrir því hu*
undir niðri í vitund hans, eins og kaldur hrollur.
Hann sat lengi. Það var orðið dimt, hvort sem var —- enS111
þörf að flýta sér lengur. Hann hugsaði heim. Af hverju sa
hann andlit barnanna svona greinilega í huganum, einmitt nU
Aumingja litlu skinnin, ekki vissu þau, hvar hann pabbi þeirl3
var núna. Ekki vissu þau að eftir stundarlcorn yrði hann sta
ur í Akurgilinu, með margra metra snjóhengjur yfir höfði S1-'
og snjóflóðið yfirvofandi — og það var gott, að þau vissu P ^
ekki. Og hvað skyldi ltonan vera að hugsa núna? Á nU a
okkar stríð að enda hérna?
Eyþór sat og hugsaði ... Og áður en varði sveif i hug haU
hlýr andblær fyrri daga og bar með sér óm af ungum og S ^
um röddum. Það var vorblær vfir þessum minningum. Su
tíðin, að enginn grunur hafði verið til um neitt af Þvl> se||_
stóð í sambandi við harðneskju þeirra lífskjara, sem Hóla'
hafði að bjóða, en þeir dagar voru nú langt að baki og '°
þeirra flestar kulnaðar út. .j
Það var svo notalegt að hvíla sig, að hann fór að lang*1
að leggjast fvrir og sofna, en þá mintist hann þess að
legt er fyrir þreytta menn að hvíla sig úti í snjónum og s
á fætur. ,•
— Já, nú er Akurgilið, hugsaði hann. — Hvaða uppátæki æ