Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 59
EIMREIÐIN
ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR
291
Það hafi verið að kalla þennan gróðurlausa gildjöful Akurgil
Akurgil, ekki nema það þó! Og innan skamms var hann
k°rninn að því.
Hér hikaði hann, rýndi út í myrkrið og hlustaði. Þetta gil
^ar bæði breiðara og dýpra en öll hin til samans, sem hann
^ai búinn að fara yfir. Um inorguninn hafði verið brött hengja
! 8'lharniinum hinum megin, og þegar hann lagði af stað niður
fanst honum sem fingur dauðans væru þegar farnir
að herða á taki sínu um brjóst hans, eins og verða myndi þegar
SQJóílóðið hefði grafið hann lifandi undir djúpurn snjódyngj-
Uni- En áfram hélt hann, og þegar hann nálgaðist gilbotninn
lssi hnnn ekki fyrr en hann hraut um hart og klöngurslegt
Stljóhröngl. Hann áttaði sig ekki strax, en brátt varð honum
Jost, ag þetta var feriu eftir snjóflóð. Honum var borgið.
^1 ið var þegar hlaupið. Hann klöngraðist yfir gilbarminn.
eQgjan var horfin, og hann gekk upp snjólausan gilbarminn.
Aður hafði lifshættan dregið úr mætti hans. Nú lá við að
e ta óvænta hættuleysi gerði það sama. — Þú ert nú enginn
akki, Eyþór gamli, sagði hann við sjálfan sig. — Ennþá er
JkgUr spölur heim í ófærð og myrkri. En snjóflóð þurfti
hið að óttast framar.
1,111 það bil, sem vakan byrjaði í baðstofunni í Hólavik
eyríSist hundurinn þjóta upp með gelti og ólátum frammi í
fr Jardy runum. — Nú kemur pabbi, sögðu börnin og hlupu
ain fyrir. Móðir þeirra kom á eftir með Ijósið.
^að stóð heima. Eyþór A'ar kominn inn, allur fannbarinn
llrejúulegur. Þau sáu hann standa frannni í rökkrinu innan
'jð dyrnar og horfa inn í ljósbirtuna. Það var eitthvað í augna-
.aði hans, þegar hann stóð svona og horfði, sem gerði þau alt
e>nu hljóð og næstum því hátiðleg. Svo gekk hann inn eftir
gangi
leg;
gar.
num og kom til þeirra. Allar hreyfingar hans voru sein-
1 og einnig þær mintu á eitthvað hátíðlegt. Síðan heils-
1 hann börnunum hveriu fyrir sig með kossi, og svo kom
r°ðitl að húsfreyjunni.
^ oi'uð þið farin að verða hrædd um mig? var það fyrsta
Seni hann sagði.
‘O-nei, sagði konan dræmt. — Ekki svo sem venju fremur.
^að lágu fyrir mér skilaboð frá svní okkar. Hann er