Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 64

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 64
296 HÁSKÓLABÆRINX LUNDUR eimreiðis hinn eiginlegi blómatími hans. Á nítjándu öldinni hafa aukin verzlun og iðnaður og bættar samgöngur aukið mjög hina fjárhagslegu velgengni Lundar. Og nú i dag eru þar 86 verk- smiðjur og iðnfyrirtæki með rúmlega 2000 verkamönnurn. íbúatalan við síðustu áramót var 27000, en fjöldi stúdent- anna 3000. Við skulum nú gera okkur í hugarlund, að við hefðum sigh yfir „hið ólma heimshaf“ og síðan þotið með járnbrautar- lestinni til þessarar sögufrægu Aþenu Skánar til að festa í okkur nokkrar myndir úr fegurð hennar og lífi. Helzt ætti það að vera hinn bjartari hluta ársins, á tímabilinu frá maí, þegar kastaníur, sýrenur og gullregn eru alsett draumfögrum blóm- um i öllum gömlu trjágörðunum, sem enn eru alstaðar inilli lágra húsa og veikbygðra girðinga, og þegar stúdentarnir setja enn svip sinn á allar hreyfingar borgarinnar, — og til septein- bermánaðar, þegar rósagerðin, sem eru svo einkennandi fyrir Skán, blika rauð og fögur við hin sérstæðu hús, og eikur og linditré Lundargarðs standa með gullnum litbrigðum í bjartri og heiðri birtu síðsumardagsins. Við göngum út um austur- dyr járnbrautarinnar og komum út á Brautartorgið, sem hin heljarstóra höll Grand Hótels gnæfir yfir með fornlegum Pe' pardo-turnunum. Hinum megin járnbrautarinnar er rauð tígul- steinakirkja með stafnlaga kór, sem sumir vilja líkja við stafn- inn á skipi trúarinnar, er höggvi gegn ósjóum trúleysis á milli skerja efasemdanna, sem háskólabærinn er eðlilega fullur aí. Þetta er Sankt Petri Klosterkyrka, í daglegu tali aðeins nefnd klausturkirkjan. Leifar hins forna klausturs, sem nú er notað sem grafhýsi og skrúðhús, eru áfastar við hana. Inni í liirkj' unni,, sem er mjög hátíðleg, er skirnarfontur og bænastóll fagurlega skreytt. Nú höldum við austur eftir Klausturgötunni áleiðis til dóm- kirkjunnar, sem teygir gráan tvíturninn upp yfir þök fjærstu húsanna. Klausturgatan, sem alment er nefnd „Bullis“ (Boule- vard), er ein aðalverzlunargata borgarinnar. Vinstra megiu A’ið hana austanverða er „Hákanssons“ — hið vinsæla stú- dentakaffihús, sem leikur hér um bil sama hlutverk í háskóla- lífi Lundar og torgið í Aþenu fornaldarinnar. Þar sitja stu- dentar úr ýmsum deildum háskólans í gráum hægindastóluiu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.